Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 14

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 14
XIV en svo mikib li& var látib gæta hennar, ab þeir ur&u ab hverfa aptur vib svo búib, og eins fór á öllum hinum stærri svi&um í Parísarborg og í hinum brei&u strætum. Lý&urinn var heldur ekki enn sem kom- i& var or&inn svo ákafur í sókninni, en hopa&i jafnan undan, þar sem ofurefli li&s var móti, og sökum þessa er sagt, a& ekki muni liafa falli& margir þenna dag í bardaganum. þeir af lý&num, sem forsjálari voru, hurfu inn í hin þröngu stræti, en þar átti vopna& herliB bágt me& a& komast a& þeim og tvístra þeim, en þjó&li&iö eitt var& haft til þess, því a& lý&urinn er jafnan ófús á a& berjast vi& þa&. þa& var þess vegna mikiö undir j)ví komiö fyrir sfjórninni, a& ])jó&li&i& veitti henni trausta þjón- ustu; en þegar herbumban var barin til a& kalla þa& saman, var& sú reynd á, a& varla kom helmingur þess, og þeir af Jjjó&li&inu, sem komu til li&s vi& stjórnina, köllu&u auk heldur: (llifi breytingar” (þ. e. a& skilja a& þeir vildu, a& stjórnin Ijeti undan), og sungu ((La Marseillaise.” Á me&an á þessu stó&, voru mótstö&umenn stjórnarinnar ekki a&gjör&alausir í málstofunni. þeir settu upp skjal og rje&u til a& höf&a mál á móti rá&gjöfunum: 1) fyrir þa&, a& þeir hef&u tra&ka& undir fótum sjer hei&ur Frakklands í vi&skiptum ]>ess vi& a&rar þjó&ir; 2) a& þeir hef&u raskaö grundvelli stjórnarskráarinnar, takmarkaö frelsiÖ og öll borgaraleg rjettindi; 3) a& ]>eir hef&u raeö fjegjöfum og alls konar vjelum og prettuin lagt bönd á kosningarnar, svo a& þjó&in einungis a& litlum parti tæki verulegan þátt í þeim; 4) a& þeir hef&u selt embætti, og annaS íleira þvíumlíkt; 5) a& þeir \æru búnir a& stevpa ríkinu í botnlausar skuldir; og

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.