Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 13
XIII
Guizot rjebi til ab banna þeim ekki a& halda veizl-
una, og nokkrir abrir voru á hans máli. Frelsis-
vinirnir lýstu í þessum svifunum því yfir, ab þeir
ætlubu sjer aft halda veizluna þann 22. febrúar, en
þann 21., um kvöldib, lýsti stjórnin því yfir, aö hún
hefíii stabrábiö a& banna þeim veizluhaldib bæbi meí)
illu og góbu, eptir kringumstæ&unum. Konungurinn
er sagt ab hafi rábið þessu; enda leit svo út, sem
hann myndi eiga hægt meb a& fá sinn vilja fram,
því hann hefur allajafna sjeb svo um, aö geta haft
hundrab þúsundir libs vib höndina, ef á lægi. Hann
ljet líka um sama leyti safna saman öllu þessu libi
í Parísarborg. þab var ekki annab ab sjá á öllu,
enn ab hann hefbi í hyggju, ab láta skríba til skarar,
því hann mun hafa þótzt hafa allt ráö lýbsins í
hendi sjer meö libsafia þessum, og meö þessum
hætti hefur hann ímyndaö sjer, aö hann myndi geta
allt i einu stemmt stigu fyrir öllum frelsistilraunum
framvegis, þegar liÖ hans væri búiö aö sundra öll-
um lýönurn í þetta sinn, og þess vegna mun hann
fremur hafa viljaö enn hitt, aö liöinu og lýönum
lenti saman, enda fjekk hann og vilja sinn. Full-
trúarnir, sem höföu í hyggju aö taka þátt í veizl-
unni, Iýstu því yfir, aö þeir myndu ekki gera þaö,
en slá henni heldur á frest, því þeir vildu komast
hjá, aö uppreisn yröi. þó voru nokkrir, alls 17,
sem hvöttu til aö halda veizluna öngvu aö síöur,
og meöal þeirra var Lamartine og Ledru - Rollin.
ViÖ lýöinn varö heldur ekki ráöiö; hann vildi reyna
sig, úr því hann var eiuu sinni kominn á staö. 22.
febrúar brutust óeiröirnar út hjer og hvar í Parísar-
borg. Nokkrir gerÖu áhlaup á málstofu fulllrúanna,