Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 21

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 21
XXI saman um, aí> skjalib sje snilldarlega samib. Lamart- ine segir í því mebal annars meb berum oröum, ab Frakkland ætli alls ekki aí> reyna til aS koma á stjórnarbiltingum í ö&rum ríkjum og heldur ekki hjálpa neinum til a?> kúga uppreisnir. Hann vill láta hvert ríki gæta síns sjálfs; fari þar á mót stjórn- endurnir aí> fá lif) hver hjá öbrum til aö kúga þegna sína, segir Lamartine, aö Frakkland muni ekki geta setiö hjá, og hins vegar muni Frakkland og taka hraustlega á móti, ef aÖrar þjóöir færu aö blanda sjer í málefni þess. þar aö auk segir hann, aö Frakkland myndi ekki standa auöum höndum, ef aÖ svo liti út, sem tími væri kominn til aö vinna ein- hverri þjóö frelsi, sem lengi heföi veriÖ kúguö af annari þjóö, hvort heldur sem væri í noröuráifunni eöa í liinum álfum heims. AÖ ööru leyti er stjórn- endunum sett svo skynsamlega fyrir sjónir, hvaö Frakkland ætlar sjer, aö þaö mun eigi alllítiö hafa stutt aö því, aö stjórnendurnir ljetu þaÖ vera eitt um sína hitu, og hins vegar fengu flestir þeirra síöar annaö umhugsunarefni, enn aö reyna til aö koma þar aptur á konungsstjórn. Enn þá er ekki búiö aö gera út um, hvernig skipuiagiö á þjóöstjórninni í Frakklandi eigi aö vera, heldur bíöur þaö aögjöröa alls herjar þingsins. Fulltrúar þjóöarinnar á því þingi eiga aö vera 900 alls. Um fulltrúakosning- arnar má geta þess, aö hver frakkneskur maöur, sem er 21 árs gamall, hefur kosningarrjett, og hver, sem hefur fimm um tvitugt, er kjörgengur. Hvorir- tveggja eiga ekki aö hafa á sjer nein lagalýti. Kjós- endur velja fulltrúana án þess aörir viti hvern þeir

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.