Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 9

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 9
IX er stjórnendurnir svo köilubu, er breifcst hafbi út um norburálfuna meb Napóleon, en hún var í því fólg- in, ab þjóbirnar voru farnar ab veita meiri eptirtekt ástandi og ásigkomulagi sínu, heimtufeu af stjórn- endunum meiri ráb um hag sinn og meira frelsi, því þær voru farnar ab sjá ofan á þab, ab allar ab- gjörbir stjórnendanna voru ekki jafngullvægar, sem þeim hafbi svo lengi verib talin trú um. Samning þenna, sem ábur gat jeg um, er ab álíta sem nokk- urs konar grundvöll, er ílestir stjórnendurnir í norb- urálfunni hafa reist á stjórnarháttu sína síban 1815. Búib var ab sigra Napóleon, en stjórnendur þýzkalands hölbu heitib þegnum sínum meira frelsi, svo þeir skyldu ganga því hraustlegar fram móti honum. Til þess ab binda enda á loforb þetta, fengu ýms ríki á þýzkalandi, samkvæmt samningi höfub- stjórnendanna í Vínarborg 1815, eins konar stjórnar- bót, ef svo skal kalla; stjórnarlögunin var blend- ingur af þjóbstjórn og alveldisstjórn, en í rauninni fjekk þjóbin lítib sem ekkert vald í hendur, svo aubsætt var, ab þetta var gert einungis til mála- myndar. Austurríkiskeisari hjálpabi stjórnendunum í Italíu til ab halda þegnum sínum í skefjum, og Bússakeisari tók Pólínaland undir sína verndarhönd. AFrakklandi komst í annab sinn Lobvík 18. til ríkis, og reyndi hann til meb ýmsum hætti ab takmarka frelsi þjóbarinnar. þó kastabi tólfunum, þegar Karl 10. kom til ríkis, því hann vildi aubsjáanlega ekki láta sjer annab lynda, enn ab koma á fullkominni alveldisstjórn. Meb þessum hætti höfbu stjórnend- urnir búib um sig, en löngun til frelsis var kviknub hjá þjóbunum, og vib hana gátu þeir eigi rábib, og

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.