Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 49
'Skirnir] Ðúna Kv&ran. 38& Augu þeirra mættust, en hvorugt sagði orð. Þau vissu bæði að björgun hans var að eins skammgóður vermir. Þegar leggir hvannanna brotnuðu, var lif hans ^týnt. Hún vissi þetta eins vel og hann sjálfur, en þ>að eitt að sjá hann lifandi, geta talað við hann, kældi hjarta hennar aftur. »Hafið þér nú séð«, ávarpaði hún hann, »hvað nauð- ugur koss af vörum Dúnu Kvaran kostary« »Eg þykist hafa séð það«, svaraði hann. * »Eruð þér ánægður með kaupin?« »Eg hugsa«, svaraði hann aftur, »að dauðinn hafi .aldrei gefið neinum sætari koss«. Hann brauzt um og tókst að snúa bakinu að hamrin- um og dró undir sig fæturna, svo hann gæti stutt þeim við bergið, til þess að spara stönglana lítið eitt lengur. »Því sleppið þér yður ekki?« kallaði Dúna niður til lians. »Þér vitið að þér hafið enga von um að bjargast«. »Munduð þér gera það í minum sporum?« Löng þögn fylgdi á eftir, þangað til Dúna spurði aftur. »Hafið þér nokkrá von?« »Nei«. »Hvað haldið þér að stönglarnir endist lengi?« »Sex eða átta mínútur, gizka ég á«. Það fór hryllingur um Dúnu við að hugsa sér hann Jhrapa fyrir augunum á henni, svo hún sagði mjög lágt: »Þá er ekki neitt að gera«. » . . . Ekki neitt að gera«, bergmálaði úr hamrinum. Dúna Kvaran gat ekki þolað að dveljast þarna leng- ur, en fætur hennar vóru þungir sem blý. Þá ávarpaði dr. Espólín hana: »Ég bið yður ekki fyrirgefningar. Ég fæ fyrirgefn- ing þarna niðri. En þegar ég er dáinn, bið ég yður að láta móður mína ekki gjalda þess, sem ég hefi gert yður í dag. Sjáið þér um, að henni verði leyft að halda áfram að lifa í litla tigla-húsinu ykkar, þar sem hún hefir alið mestan sinn aldur«. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.