Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1916, Side 21

Skírnir - 01.12.1916, Side 21
Skírnir] Landið og þjóðin. 35T verður að lokum. Enginn smíðar »silfurskeiðar úr beini«r þó svo standi í gamalli gortaravísu. En úr beini má smíða skeið er sé jafn nothæf og eins mikið listaverk og liver silfurekeið. I verkinu koma eiginleikar smiðsins fram. Og eins og smiðnum fer fram á því að smíða v e lr eins er það í öllum efnum. Mennirnir skapa sjálfa sig á því að skapa eitthvað annað. Sá sem leysir snildarverk af hendi hefir um leið gert sjálfan sig af snillingi. Og nú ætti hlutverk vort að vera ljóst. Það er að gera úr þessu landi listaverk mannvits og atorku og þar með þjóðina sjálfa að öndvegisþjóð. Til þess þurfum vér fyrst og fremst ljósan skilning á eðli lands og þjóðar í öllum greinum. Land og þjóð eru samherjar. Hver góð- ur bóndi finnur það ósjálfrátt í hugskoti sínu, að það er metnaður hvers móa að verða gróin grund, og grösin sem gróa á nýrri sléttu kinka kolli í blænum og þakka fyrir hjálpina: „Hvað gjörir þú mér, það gjöri ég þér“, — svo greinir hin kalda mold; ' „et gleður þú mig, þá gleð ég þig, þín gæfa er ég“, segir Fold. „Hvert vallarstrá mína vottar þrá, ef varirnar opna kann, og augun öll, þau vakna um völl til að vita, hver bezt mér ann“. Landið mun borga oss alt sem vér gerum því tij. góða. Náttúra þess ber í skauti sér óteljandi yrkisefni fyrir önd og hönd. Því betur sem vér skiljum það og breytum eftir því, því betur mun oss farnast. Og því betur munum vér verðskulda að heita samverkamenn guðs.. Guðm. Finnbogason.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.