Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 64
400 Nýjar uppgötvanir um mannsröddina. [Skírnir ur rithöfundur einn átti erfitt með mál og má líkja eftir rödd hans með því að herða á vissum hálsvöðvum. Er nú bersýnilegt af þessu, að mjög erfitt mun veit- ast að kvika ýmsum vöðvum sínum og koma þeim í rétt horf, svo að hljómbrigði raddarinnar verði rétt. Eitt kvæði á t. d. að lesa: 1. aðalflokkur, stórt hljómmagn, heitur hljómblær. Verður þá að setja kviðinn fram, spenna hjartagrófina, ennfremur kviðbein til hliða. Fæstir munu þekkja vöðva sína og geta stjórnað þeim svo, að breyting þessi geti orðið. Ýmsar hreyfingar iíkamans hafa breytingar á vöðvahreyfingum í för með sér. Standi menn t. d. uppréttir, lyfti framhandleggjunum upp í lá- rétta stefnu og setji lófana upp, fær röddin á sig blæ 1. aðalflokks; haldi menn nú höndunum í lóðrétta stefnu, fær röddin á sig blæ 2. aðalflokks; haldi menn höndun- um lárétt aftur og láti lófana snúa niður, fær röddin á sig blæ 3. aðalflokks; og flytji menn loks lófana og haldi þeim upp undir höku, fær röddin á sig blæ 4. aðalflokks Aðurnefndar vöðvahræringar þessara flokka verða nefni- lega samferða þessum útlimahreyfingum. Kaldan hljómblæ má fá, ef menn t. d. rétta vísifing- ur og löngutöng fram, gæta þess, að þeir falli saman og hafi síðan yfir vísu. Heitan hljómblæ má fá, ef menn nú láta þessa tvo fingur ganga hvorn frá öðrum, svo að þeir myndi þríhyrning og hafi síðan yfir visu. Vitanlega verða menn að gefa nákvæman gaum að þessu og dugir, ef menn húgsa nógu fast og setja sér fyrir sjónir ljósa mynd af tveim álmum, er liggja saman eða hvor frá annari: kviðbeinn fær ósjálfrátt um leið tilhneigingu til að herp- ast eða slakna. Þessar athuganir á líkamshreyfingum, er höfðu greinileg áhrif á vöðvahreyfingar, ásamt öðru varð til þess, að próf. Sievers hugkvæmdist að búa til allskonar málmmyndir, er vera skyldu nokkurskonar smá- myndir af vöðvahreyfingum líkamans, þeim, er áhrif hafa eða geta haft á hljómblæ raddarinnar. Myndir þessar •eiga að vera nokkurskonar sjónarmerki; fái menn, er jþeir líta á þessi sjónarmerki greinilega hugmynd um sund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.