Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 53
Skirnir] Dúna Kvaran. 389 langfin og sáran sjúkrabeð fyrir hans sök og engin stund dagsins liði svo, að hann óskaði ekki að hann hefði látið líf sitt, heldur en að hafa bakað henni þau mein. Fyrir það sem liún hefði gert, yrði engar þakkir færðar. Hann geymdi athöfn hennar í fjársjóði sálar sinnar, líkt og helga jurt, sem hlyti skúr sína og skin frá tárum hans og brosum. Hann fekk frá henni tveim dögum síðar nokkrar lín- ur, þar sem hún þakkaði honum fyrir blómin og sagði það mundi hafa glatt sig að sjá hann líka. Fám mínútum síðar, þegar hann kom inn í sjúkra- herbergið, sat Dúna Kvaran klædd og dúðuð í ábreiðum í lágum hægindastól við gluggann. Hún bað hann setj- ast á lítinn stól á móti sér; hún átti von á móður sinni bráðlega. »Yður er batnað nú?« spurði hún, þegar hann var seztur. »Já, ég er albata, en þ é r ekki«. »Þér sjáið það er framför«, svaraði hún með daufu brosi, og bætti við eftir litla stund: »Eg liugsa það hafi verið heldur kalt fyrir mig uppí í gilinu um kvöldið; en mamma hefir ávítað veslings herra Laxdal fyrir að leyfa mér að vera að valsa með sér úti svona snöggbúin«. »Eg dirfðist«, anzaði dr. Espólín, »að skrifa yður þetta bréf, eingöngu af því, að þér endursenduð ekki rósirnar. Svo komu línurnar frá yður. Og sá sem hafði unnið til brennandi haturs yðar, hlaut nú miskun yðar«. Fleira gat hann ekki sagt og hann sneri ásjónu sinni undan. »Þér áttuð það skilið einu sinni«, sagði Dúna Kvar- an, »en það er langt síðan. Þér gerðuð árás á hreinleik minn og ég hratt yður í staðinn fram á dauðans brún.. Var það ekki nægileg refsing?« »Mér virðistc, hélt hún áfram, »að mannlegar tilfinn- ingar eigi ekkert siðgæði. Þér getið reynt að gera alt að óskum einhvers og það getur látið hjarta hans ósnortið;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.