Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 32
.363 Edda i kveðskap fyr og nfi. [Skirnir þýða ekki annað en »menn« alment, og er hvorki átt .sérstaklega við hermenn né sjómenn né auðmenn. Hið mikla og merka kvæði Einars prests Skúlasonar um Olaf konung Haraldsson, það er Geisli heitir og hann íiutti í Kristskirkjunni í Þrándheimi (1153) í viðurvist þriggja konunga, þeirra bræðranna Eysteins, Sigurðar og Inga, erkibiskups og fjölda fólks, er með sama markinu brent, að því er tekur til kenninganna, t. d.: a u ð f i n n- .andi = maður; (blindr) auðar njótr = (blindur) maður; orms landa á r r = maður; au ðar b e i ð i r, .hodda brjótr og málma stríðir um ungan mann, er úr var skorin tungan. í Jónsvísum Kolbeins Tumasonar (f 1208) er Jón postuli kallaður særir sundhyrs; díks dagrenn- i r; s u n d s s ó 1 a r s n a r d e i 1 a n d i, og hefir þó aldrei verið orð gert á því, að Jóhannes postuli hafi verið auð- ugur af gæðum þessa heims og hafi haft af miklu að taka, til að miðla af öðrum, þótt viljann hafi ekki vantað. Gull og silfur áttu postularnir ekki. Árið 1208 var kveðin vísa sú, er þessi er fyrri helm- ingur hennar: Víst eru farnir flestir fálu hests et mesta, þótt lýðir böl biði, bræðendr at harðræðum. 'Þ. e.: Víst eru flestir bræðendr fálu hests farnir et mesta at harðræðum, þótt lýðir bíði böl; fála, tröllkona; fálu hestr, úlfur; fálu hests bræðendr, þeir, sem veita úlfi bráð, hermannskenning, og á ekki illa við, þegar litið er á til- efni visunnar (Bisk. I. 6fi0), og skáldið er að kvarta yfir þvi, að hugur og dugur sé þrotinn, er til harðræða komi æða stórræða eða herfara, og hér varð að beita hernaði, æf duga skyldi. Hermannskenningin á þvi ekki illa við j raun réttri, en hún er ekki vel valin, þar sem átt er yið íslendinga, því að úlfar hafa aldrei verið á íslandi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.