Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 105

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 105
Skírnir] Ritfregnir. 441 Árna notuðu sjer sem best þeir gátu þetta hneixlismál til að tor- triggja Árna í augum stjórnarinnar. Hafði Árni unnið málið í hjeraði og firir lögþingisrjettinum og Magnús verið dæmdur í háar skaðabætur. Enn með tilstirk kaupmatina kom Magnús málinu firir hæstarjett, enu dó í þeim klíðum, áður enn málið var tekið firir; samt var málinu haldið áfram og dæmt í hæstarjetti 1709; varð niðurstaðan sú, að sakir vóru látnar falla niður og dómar þeir, er dæmdir höfðu verið, feldir úr gildi, enn illmælið til Árna dæmt dautt og ómerkt. Aftan við embættisbrjefabindið er prentaður út- dráttur úr hæstarjettarskjölum þessa máls, þar á meðal atkvæði hæstarjettardómandanna, og sjest á þeim, að ágreiningur beí'ur verið mikill um málið, vilja sumir dæma Árna i vil, aðrir fella málið á hann, enn meiri hluti dómatida vill láta sakir falla tiiður á báða bóga. Urslit þessi vóru að vísu ekki algjör ósigur firir Arna, þar sern hann hjelt óskertum heiðri sínum, enn eflaust hafa þau hnekt mjög áliti hans í Danmörku og spilt trausti hans hjá stjórn- inni. Um sömu mundir bárust og stjórninni ímsar kærur ifir að- förum nefndarmanna, t. d. frá Sigurði lögmanni Björnssini, sem þeir höfðu dæmt frá embætti og eigur hans fallnar < konungs garð; fjekk Sigurður einmitt um þetta leiti (1709) nokkra uppreisn mála sinna hjá konungi. Múller amtmaður hafði flutt sig til Kaup- mannahafnar 1707, og má geta nærri, að hann hefur ekki bætt firir nefndarmönnum við stjórnina. í stað hans gegndi Páll Beyer amtmannsstörfum sem »fullmektugur«, enn Oddur Sigurðsson tók við umboði því, sem Múller hafði haft firir Gyldenlove stiftamtmann, og fóru þessir tveir menn, sem kallaðir vóru »þeir fullmektugu«, með æðstu stjórn innanlands. Af þeim var Oddur hinn mesti óvinur Páls Yídalíns; sparði hann ekki að sverta nefndarmenn í augum Gyldenleve’s og gerðist Gyldenlove þeim þungur í skauti upp frá þe3su. Danska stjórnin fer nú að verða óþolinmóð og rekur eftir nefndarmönnum að lúka við jarðabókarstarfið (AM. Embedsskr. nr. 87, 100, 119 og 129). Og loksins skipar rentu- kammerið nefndinni í brjefi dags. 22. júlí 1712 að hætta starfinu og kveður Árna á sinn fund til að gera grein firir gjörðum nefnd- arinnar; er í því brjefi vitnað í skírslu frá Gyldenlave, sem ber nefndinni á brín, að hún æsi menn til ófriðar og málaferla. Yar nefndarstörfunum þar með lokið, nema livað Páll Vídalín tók að sjer síðar firir sjerstaka borgun að lúka við það sem ógert var að jarðabókinui. Hinn helsti sínilegi árangur af nefndarstörfunum var jarða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.