Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 56
392 Nýjar uppgötvanir um mannsröddina. [Skírnir 4) raddbanda-r: þrengdin verður milli raddband- anna, og titri r-ið um leið, líkist það froskakvaki þetta r er ekki til í indógermönskum málum, en al- gengt í arabisku og semítiskum málum. Málfræðingar hafa búið til kerfi yfir ö!l hljóð tungu- mála, er þeir þektu, af því að þeir héldu, að nefnd at- riði eingöngu yllu þeim breytingum á hljóðum og tungu- málum, sem kunnar eru. Raunar er þetta rétt að mestu leyti, því að ekkert tillit hefir verið tekið til hreyfinga líkamans og þó einkum sumra vöðva, er valda ýmsum. breytingum, og skal drepið á það nánar. Einkum er hljómblærinn mjög mismunandi hjá ýmsum þjóðum og þarf ekki annað en benda á t. d., hve Frakkar tala dimmra og mýkra en við Islendingar. Rödd Islendinga er aftur á móti björt og hörð. Og ef við virðum fyrir okkur flestar Evrópuþjóðir verðum við varir við, að róm- önsku þjóðirnar hafa yfirleitt dimma og mjúka rödd, Þjóð- verjar t. d. bjarta og mjúka rödd, Norðurlandabúar bjarta og harða rödd og enn aðrir dimraa og harða rödd. Gæt- um við því greint á milli 4 aðalflokka: I. aðalflokkur hefir dimma og mjúka rödd (rómönsku þjóðirnar). II. aðalflokkur hefir bjarta og mjúka rödd (Þjóðverjar t.d.).. III. aðalflokkur hefir bjarta og harða rödd (Norðurlanda- búar). IV. aðalflokkur hefir dimma og harða rödd (ýmsir ein- stakir menn, en ekkert þjóðareinkenni). Ekki er hægt að svara því, hvernig á þessum mis- mun standi, öðruvísi en að ólíkt landslag, loftslag og ætt- erni valdi. Suðurlandabúar lifa yfirleitt þægilegra lífi en Norðurlandabúar og er því eðlilegt, að rödd þeirra sé mýkri. Suðurlandaletin, »dolce far niente«r kemur einnig fram í málrómnum, eins og hún kemur fram í málinu sjálfu (sbr. allar hljóðlíkingarnar). En íslendingar hafa rödd, sem sköpuð er af óblíðri náttúru og allSkyns örðug- leikum og virðist útlendingum sumum sem grjót eða stái væri, er Islendingar hrópa húrra. íslemzk tunga er liörð*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.