Fjölnir - 01.01.1838, Side 7

Fjölnir - 01.01.1838, Side 7
37 brúkun daganna — hvurkji hinna rúmhelgu, nje þeírra, sem eptir manna undiriagi eru ákvaröaðir til opinberrar guðs- þjónustu, og firir {)á sök helgjir kallaðir — ef þeír vita með sjálfum sjer, að j)eír hafi leítað atvinnu sinnar með ráðvendni og siðsemi, ekkji verið tilfinníugarlausir, þegar guð blessaði erviði fieírra, nje iátið sjer gleímast að fara ineð gjafir hans eptir hans tilætlun. Ef t. a. m. skjír- dagsaflinn liefði orðið annar eíns og daginn áður, og meun hefðu Iiaft vit og vilja á, að láta helmíng hans koma í almennilegan sjóð hauda sveítinni eður sísluuni, sem til hefði mátt grípa aptur eínhvurntíma þegar harönað hefði á, {)á heföi sú meðferð á deiginum ekkji þurft að iðra neínn, þó hún væri nístárleg. Siöra hafa vetrarvertíðar- lilutir víða orðið með bezta nióti; niuuu þeír hafa komizt liæst í Höfnunum, þetta 5 allt að 6 hundruðum; litlu minni í Grindavík og jiorlákshöfu; í Garði, Leíru, Njarð- vikum aptur víðast firir neðan 3 hundruð, og á Innues- jum þaðan af minni. Enn sumarvertíðin og eíukum liaustvertíðin bætti það aptur Innnesjamönnum; því liausthlutirnir fram að vetrarvertíð urðu á Seltjarnarnesi liæst 13 hundruð, enn alinennt 8 eður 9 hundruð, og á Alptauesi litlu miuni. Firir vestan jökul var ár þetta fiskjiafli í betra lagi. jiiljubátaveíðariiar lieppnuðust eínnig vel. I Vestmannaeíum var, þar sem bezt gjekk, vinnumannshluturinn, frá því með vetrarvertíð til þess eptir slátt, eptir reíkníngum kaupmannsins sem við aflan- um tók, 126 rdd. í silfri; og ef nú á bátnuin eru 8 eður 10 slíkjir hlutir, enn bátseígandinn tekur þar að aukji heliníng alls afla, eður jafnt við alla háseta, þá gjetur ekkji hjá því farið, að þeírri útgjerð filgji mikjill ávinníngur. Enn með þetta fer eíns og annað, sem út- lendíngar og kaupmenn ná að ráða eínir hjer í landi, að hentisemi þeírraer ekkji landinu holl, sein ékkji er von; því þess er ekkji gjætt, hvað landinu sje til nitsemdar. lieldur hvað kaupmönnum sje ábatamest. Og so þikjast nú

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.