Fjölnir - 01.01.1838, Side 12

Fjölnir - 01.01.1838, Side 12
42 kaupstaöa úr Skaptafellssíslu og Itángárvallasíslu, {>egar {>eíin er látið Iialilast {)aö uppi, og {jeír fá að ráöa efnir. Eptir {)að bústjórnarfjelögin hófust í norburumdæm- inu og vesturumdæininu var líklegt, suöurnmdæmisbúuin væri bugleíkjið að koma á fætur á[iekku fjelagi lijá sjer; })ví öllum var [>að bert, að ekkji {nrftu Jieír síður á {iví að halda; og tókst {>að árið sem leíð. Verður Jiaðan talin stofnnn “húss- og bústjórnar-fjelags” suðurumdæm- isins, livurt sem [)ví verður lángrar eður skammrar æfi auðið. Ilefir fjelag [>etta ásett sjer að stiðja og iagfæra, eíns og freinst anðið verður, liússtjórnar og búnaöar efni vor með fjestirk og ritgjörðum; og voru lög [)ess prentuö í sumar. Heítir það verðlaunum firir afbragz - fratn- kvæmdarsemi í jarðirkjunni, álíkt og tilskjipanin um túngarðahleðsluna og fiúfnasljettunina, sem hið firra árið var af tekjin, og hefir fjelag {)et(a tekjið {)ar við, sem hún hætti; og auðsært er,-að [iað hefir verið álit manna, að ekkji gjæti landið [)essháttar uppörvunar með penínga- stirk í misst að so komnu; enda mun stjórnin ekkji heldur ætla sjer framveígis að draga hana í hlje, ef raun verður á því, betur hjer eptir enn híngað til, að til- gángjinum verði framgjeíngt. Enn ekkji er örvænt, að [)að verði landi voru hvað hollast, að fjelögin — sem stofnuð eru eptir sameíginlegn ráði lanzbúa, og af þv/ allir kannast við, að {)örf sje á })eím — takji þar við afskjiptnm af högum lanzins, sem stjórnin sleppir þeím; }m’ þá fer ætíð bezt fram, [>egar hvur annast það, sem honum við víkur, enn fjelög manna [)að sein hvurjmn eínum er ofvagsið, enn stjórnin aptur aðstoðar [;að sem vel er stofnað, og lætur jiað eítt koma til sinna aðgjörða, sem ekkji kjemst áleíðis af sjálfu sjer, eða það sem úr lagi gjeíngnr. Jessvegna eru Eínglar so voldugir, að fjelögiu, scm efnstakjir menn liafa stofnað smátt og smátt, eptir [)ví sem þarfir lanzins útheímta, annast sjálf- krafa [)að sein gjöra [iarf, so stjórnin [>arf ekkji aö

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.