Fjölnir - 01.01.1838, Síða 14

Fjölnir - 01.01.1838, Síða 14
44 ilugaudi raenu og málsmetandi hafa átt hlut að því, að koma þessu íjelagi á stofn, aö ekkji er til reínt, nema það veslist upp eptir fáeín ár; og raunalegt er ])að, hvurnig fjelögin fara hjá oss, þó búið sje að hafa mikjið firir að koma jieíin á gáng: þau doðna niður hvurt af öðru þegar frá líður, og hefir það bæði verið að kjenna erviðleíkanura, sem á því er að sækja fjelagsfundi, og að lialda fjelögunum saman, og anda þeírra vakandi, og líka stundum eíuræöi þeírra eður deífð, sem hafa átt að stjórua þeím. Fjelagsmennirnir l'ara hvað af hvurju að liætta að skjipta sjer af því, hvursu um þau fer, þegar þeír aunaðhvurt gjeta ekkji, firir ráðríkji eínhvurs, komið því frarn, sem þeítn virðist hlíða, eða forstöðumönnum verður ekkji að veígi að stínga upp á neínu, er gjefinn verði gaumur að, eður menn sjá, að eíngu veröur á gjeíngt, og eíngjiu framkvæmdin. Hvurnig eíga menn úti um landið að skjipta sjer af þeíin fjelögum, eður stiðja þau, sem varla gjöra so mikjið vart við sig, að menn viti þau sjeu til, því síður þau stíngji upp á neínu, sem ráð er í; fundirnir verða ekkji sóttir, nema þeír sjeu boðaðir áður, og menn slægjast ekkji til leíngdar til að koma á þá, ef þeír eru so lagaðir, að annaðhvurt sje aö gjöra, að kjeppast burt aptur eður fara aö sofa. jþegar og að liktum fundirnir fara að verða þunnskjip- aðir hvað eptir annað, kjeinst á eínvalzstjórn, og að því skapi sem ráðgjöfunum fækkar betur, fer hún aö verða ótakmarkaðri. Lærdómslistafjelagið er með þessum hætti undir lok liöið. Sona fór og lanzuppfræðíngarfjelagið; enn það var heppni þess, að öll völdin komu í liend- urnar á þeím manni, sem fær var um að halda áfram störfuin þess, þó það væri sjálft undir lok liðið, so þess gjætti ekkji er það steíptist; og heldur er deíld íslenzka bókmentafjelagsins í lleíkjavík orðin líflítil núna, og eíns Biblíufjelagið, eíns og annarstaðar er á vikjið. Fjall- vegafjelaginu er lángmest vorkun, þó því sje farið að

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.