Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 18

Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 18
4K gjæti j)á ekkji livur fjóröúngurimi dreígiö sinn taum í bága við annan, og irði J)á samheldið meíra, til hvurs sem j)irfti að ráðast, og gjæti j)á ekkji (j)egar allt færi til stjórnarinnar úr sömu höndum) eínn rifið niður, j)að sem annar biggjir, sem trauðlega verður hjá komizt, ineðan ifirmennirnir eru sinn á hvurju lanzhorni. Af bókmentum vorum umliðið ár er það Iielzt að seígja, að Missiraskjiptaoffrið er prentað þrisvar- sinnum; j>ar að aukji er í Viðeí prentað Viku- offrið og Messusaungsbókjin, Horsters ágrip af biblíusögunni, ineð viðbæti, og Bastholms h ö f u ð - lærdómar. Báðar þessar bækur, er síðast voru nefnd- ar, eru eínhvurjar beztu almúgabækurnar, sem til eru á íslenzku, jiegar hið eldra er prentað aptur, hvurt sem er, og ekkji er látið koma nítt í staðinn; og það ríður hvað mest á, að sjá allt af so firir, að almenníngur liafi i höndum góðar bækur um j)au efni, sem í báðum þeím eru; enn að því er biblíusögunum í ágripi Horsters við víkur, {)á hefði verið nær að prenta aptur Ilerslebs minni biblíusögu í þeirra stað, þó bezt hefði verið hin stærri eptir sama mauninn. Bastliolms liöfuðlærdóinar verða ætíð ágjæt bók; enn {)ó er hún farin að gleiinast í Dan- mörku, síðan hin {ijóðkunnu rit {leírra Mynsters og Tage Mnllers biskupa, um sama efni, komu á prent; og miklu betur hefði farið á {)ví, að koma öðruhvurju {leírra á gáng í íslenzkum búningji, enn Bastholm; því {)au hafa {)að um fram hann, að af {)eím má sjá, hvurt álit menn liafa nú um trúarbrögðin, sem að vísu er í sumu frá- brugðið {)ví sem var firir 50 árum; og er {>að ekkji lítils metanda; þvi {)að mun öllum bert, sem þessu eru so kunnugir, að {)eír gjeti um {)að borið, aö þetta síðasta timabil er hið annað happasælasta, sem komið hefir ifir kristnina, Hið firsta verður ætíð fiaðan talið, er siða- bótiu liófst á 'Jiízkalandi, árið 1517. Trúarlædómunum eptir Tage Mitller má {)að líka annað til gjildis telja,

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.