Fjölnir - 01.01.1838, Page 21

Fjölnir - 01.01.1838, Page 21
It'fta untlir lok. Ilefir so í’arið uin inarga smáritlínga, er skráðir voru á síðustii öld; og er [>að eítt til inerkjis um lilveru jteírra, að á [)á er minnzt sumstaðar í bókura. Ritlíngji [)essum er [)að enn til gjildis teljanda, að houum er gjefins útbítt meðal brauðanna uin landið. Enn ber að minnast á ágjætt rit, er á síðasta ári var prentað, og eíngjinn ætti að láta óiesiö, eínkum [)ar eð flestir prestar munu bafa [)að i liöndum, og [)að var sent liíngað gjefins. Eg tala hjer um Ledetraad til nordisk Oldki/ndi//hed, sem norræna fornfræðafjelagið hefir prenta látið; bókjin er skráð á dönsku, og er makleg þess, að lienni væri snúið á vort mál (so almúgji gjæti lesið hana), að minnsta kosti firra hluta heunar, að Jní leíti sem [)\i verður við koinið firir minduuum; enda mundi meíga fá [)ær til láns, ef ritið væri preutað aptur. ^að veítir ekkji af að ítreka |»að firir oss hvað eptir annað, að [>að er mál vort og fornfræði vor, sem vjer höfum mesta sæmdina af, og aðrar þjóðir virða oss nokkurs firir; njótum vjer [>ar ómakleígir forfeðra vorra, nema vjer gjörumst [)eím áþekkjir í J)ví, að leggja söinu rækt við fræði [lessi, eíns og [)eír gjörðu; og ekkji má ininna vera, enn vjer kjinnum oss, livað Danir hafast að, til [>ess að víðfrægja foruöld vora. Nú safna þeír að sjer ölluin inenjum fornaldarinnar, varðveíta þær sem belgjidóm, draga [>ær upp og [n'fia með ritgjörðum; enn vjer höfum ekkji vit á að ineta þær, J)ó þær verði firir oss, tínum þeíin eður seuduin þær út úr landinu. Seínui hiuti bókarinnar á að koma oss í skjilníng um fornleífarnar; og lil þess eru þær síndar þar, að menn skuli þegar bera kjennsl á, er eítlhvað þessháttar verður firir þeím, og halda því til haga. Nú þó að þetta sje mikjils vert, þá eru þó fornrit vor, það sem mest verður af grætt; og er það leítt firir sjónir í firra hluta bókarinnar, hvurnig á því stendur, og hvað margskonar rit jiessi eru; og mart hefir verið skráð á síðustu tímum til útskjíríngar ritum

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.