Fjölnir - 01.01.1838, Page 25

Fjölnir - 01.01.1838, Page 25
•»-) liafði {)() garaan aft tiltektum f>ess; og teknr nú J»arS ráS, sem lionuin hefir f)ótt konúnglegast, að reka fíflih liurt, enu fá fni ríllegan farareíri. “Iljerna, fífl!” seígir hann, “eru 100 gullpemnngar. Láttu heíngja j)ig firir jiá í minn slað, hvar sem j)ú vilt. Knn komilu ahlreí framar lirir nn'n augu eða eíru. Og komist jeg að j)ví, j)ú hafir ekkji látið heíngja j)ig, f>á skal jeg sjá um, jiað verði gjört.” 2. (Sjá söiuu Ixík, á Ms. 337.—338.). I f>ann tíma voru kaiipstefnur á Islandi og miklar mannaferöir um hjeröö og sljcttar brautir, gjörðar af mannahöndum, og á vegunum veíli'ngahús. Enn so har til, á einu sumri, að hreppstjórinn frá '1'.... læk kotn af sveitarinarkaði síð kvölz eíiin góðan veðurdag, og ók í vagni sinum, eiuiiin hesti, og hafði nokkuð í kollinum, sem ekkji kann örgrannt að verða út’ á voru landi Islandi — sízt uin hreppstjórann frá T ... . laek. Nú sem hann ekur að eíuu veítíngahúsi, voru j)ar menii firir, ekkji ókátir, og ráku höfuðin út uin glugga, að vita hvurt hreppstjóri vildi ekkji koma inn og fá sjer í staupinu; nóttin væri björt. llreppstjóri kveíð miður firir staiipiuu, enn að komast úr vagninum og upp í hann aptur, með jní houuin var jiað ekkji auðvelt á morgnana , hvað j>á að kvöldi dags. Sra. 5......... lijclt j)að mætti leggja vagniiin á hliðina og ná honum út; enn liitt var þó iljótlegra, að færa honitin pittluna þángað sein hann sat. Pittlurnar urðu 4; og inaðuriuu í vagn- inuin er að veröa fátalaðri og fátalaðri, j)ángað til hann fiagnar eíns og steínn. Enn fiessir gárúngar, sem firir voru, leístu kapalinu frá, og leíddu til hesthúss: Ijetu hreppstjóra sitja j)ar í vagni sínuin út’ á stræti. Enn er morgnaði, vaknar hann við (>aö, að spói vall i túui; kann eínhvurneíginu ekkji við sig, og gjetur ekkji áttað

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.