Fjölnir - 01.01.1838, Side 26

Fjölnir - 01.01.1838, Side 26
sig í, hvur *) hanu sje, og hvar hann sje niður kominn. 5ví fegar hann liefir litazt uin góða Stund og míið á sjer augun, tekur lianu til orða við sjálfan sig: “Hjer er allt undir jní kornið, hvurt jeg er hreppstjórinn frá T.... læk, eður ekkji. Sje jeg hann, j»á er jeg búinn að missa hest; enn sje jeg hann ekkji, þá liefir mjer áskotnazt þessi vagn.” — Var jiað ekkji fallega áliktað, úr fiví sem ráða var? *) I minni bók er lfrer , enn ekkji iFo; og eptir f>ví fer eg. F. ATHUGASEMD. / I 1. ári Fjölnis á. 171. bls. er ekkji ncfnt, livnðan tckjin sje grcinin “frá VestiBÖnnum”; cnn hdn cr dr 3. partinum af Austurálfubök Karls Itiódnra (Carl Ritters Asien, 2. Ausg.), scm prentuð er í Iterlinni (Berlin), og er í mörgutn bönduin, i átta blaða broti. Vill Fjölnir gjeta þess cígi að síður, fió lisingjin á Vestmönnum sjc ckkji merkjileg; cnn biður saint landa sína nuðinjiíklcga firirgjefníngar á þeim ósið, að tilfæra, hvaðan livað sj e tekjið, og lofar að gjöra Jað nh.lreí optar, ef Iiann meígi ráða.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.