Fjölnir - 01.01.1845, Síða 4
4
Gjöld:
1. Kaup embættismanna, ogfm' umlíkt:
a) Há-yfirvalclanna,lagagæzlumanna,
landfógeta....................11,213 rcld. 93 skk.
b) Handa prestum .............. 1,268 — 72 —
2. Til hins islenzka biblíufjelags . 60 — „ —
3. Læknakaup og því u. 1....... 3,930 — „ —
4. Handa leiguliðum konungs í Gull-
bringusýslu, í stað þess, er spí-
talinu áGufunesi hefur verið lagð-
ur niður................. 96 — „ —
5. Ýmsar uppbætur................ 22 — 86 —
6. Uppbót handa sýslumönnum, fyrir
þinggjöld hreppstjóra......... 200 — „ —
7. Póstgöngur um landið......... 550 - „ —
8. Leiga fyrir póstskipið, fram og
aptur, veturinn 1844—1845 . . 1,720 — „ —
9. Styrkur til uppdráttar íslands,
frá nýári 1844, í fjögur ár; á ári
hverju.......................... 2,000 — „ —
10. Ilanda iðnaðarmönnum; fyrir kál-
garðafræ, o. s. frv. . ........... 300 — „ —
11. Samkvæmt útskýringunni við 14.
atriðið í tekjunum, er reiknað
aptur til gjalda.............. 750 — „ —
12. Óákveðiu utlát............... 3,000 — ,, —
Gjöldin samtals 25,111 rdd. 59 skk.
Tekjurnar 16,973 — 50 —
Viðbót sú, er jarðabókarsjóður-
inn þarf með, verður þá . . . 8,138 rdd. 9 skk.
eða hjer um bil 8100 rdd.