Fjölnir - 01.01.1845, Síða 5
5
I. Athugasemdii- við Tekjurnar.
1. atriði. Ágóðanum af óselilurn konungsjörðum
á Islandi liefur ln'ngað til verið varið til landstjórnar-
nauðsynja. Um árslokin 1842 var búið að selja konungs-
jarðir fyrir 127,936 rdd. 9 skk. Samkvæmt konungs-úr-
skurði, 18. d. maí 1836, Iiefur andvirði konungsjarða,
er seldar liafa verið síðan 1836, runnið í ríkisskulda-
sjóðinn (Statsf/jælclshassen), og ekki verið goldnar leigur
af fm' til ríkissjóðsins_ (Finantslcassen), er kalla má
jarðabókarsjóðurinn á Islandi sje partur af, eptir því,
sem nú er ástatt.
2. atr. jþegar tekjur þær eru undan skildar, sem
taldar eru í annari grein, hafa sýslumenn í kaup sitt
skatta og gjaftoll og konungstíundina, þegar fjeir hafa
liana ekki annaðhvort til leigu, eða til umboðs. I Vest-
mannaeyjum er enginn gjaftollur goldinn, og eptir kon-
ungs-úrskurði 26. d. apr. 1786 eru konungstiundirnar
fyrst um sinn lagðar prestinum í Eyjunum. Lögmanns-
tollurinn, sem rennur í jarðabókarsjóðinn, eptir f)ví, sem
á er kveðið í tilskipuninni 11. d. júlí-m. 1805, § 5, er
svo goldinn, að 4| sk. kemtir fyrir alin.
6. atr. Afgjald sýslumanna af sýslnnum var fardaga-
árið 1842—1843....................... 1200 rdd. 44 skk.
Afgjaldið af Rangárvallasýslu hefur síð-
an verið aukið, við sýslumannaskipti,
um.............................. 237 — „ —
samtals 1497 rdd. 44 skk.
Lögþingisritara-kaupið er............ 32 — 6 —
alls 1529 rdd. 50 skk.
I konunglegum úrskurði 26. d. sept. 1838 er svo á kveðið,
að sýslu-afgjaldið, eða það fje, er sýslumenn eiga að
gjalda í jarðabókarsjóðinn af tekjuin f>eim, er þeim er
vísað á í kaup sitt, og í staðinn fyrir embættistoll,
skuli vera 2690 rdd. En þelta fje getur ekki oröið svo