Fjölnir - 01.01.1845, Síða 5

Fjölnir - 01.01.1845, Síða 5
5 I. Athugasemdii- við Tekjurnar. 1. atriði. Ágóðanum af óselilurn konungsjörðum á Islandi liefur ln'ngað til verið varið til landstjórnar- nauðsynja. Um árslokin 1842 var búið að selja konungs- jarðir fyrir 127,936 rdd. 9 skk. Samkvæmt konungs-úr- skurði, 18. d. maí 1836, Iiefur andvirði konungsjarða, er seldar liafa verið síðan 1836, runnið í ríkisskulda- sjóðinn (Statsf/jælclshassen), og ekki verið goldnar leigur af fm' til ríkissjóðsins_ (Finantslcassen), er kalla má jarðabókarsjóðurinn á Islandi sje partur af, eptir því, sem nú er ástatt. 2. atr. jþegar tekjur þær eru undan skildar, sem taldar eru í annari grein, hafa sýslumenn í kaup sitt skatta og gjaftoll og konungstíundina, þegar fjeir hafa liana ekki annaðhvort til leigu, eða til umboðs. I Vest- mannaeyjum er enginn gjaftollur goldinn, og eptir kon- ungs-úrskurði 26. d. apr. 1786 eru konungstiundirnar fyrst um sinn lagðar prestinum í Eyjunum. Lögmanns- tollurinn, sem rennur í jarðabókarsjóðinn, eptir f)ví, sem á er kveðið í tilskipuninni 11. d. júlí-m. 1805, § 5, er svo goldinn, að 4| sk. kemtir fyrir alin. 6. atr. Afgjald sýslumanna af sýslnnum var fardaga- árið 1842—1843....................... 1200 rdd. 44 skk. Afgjaldið af Rangárvallasýslu hefur síð- an verið aukið, við sýslumannaskipti, um.............................. 237 — „ — samtals 1497 rdd. 44 skk. Lögþingisritara-kaupið er............ 32 — 6 — alls 1529 rdd. 50 skk. I konunglegum úrskurði 26. d. sept. 1838 er svo á kveðið, að sýslu-afgjaldið, eða það fje, er sýslumenn eiga að gjalda í jarðabókarsjóðinn af tekjuin f>eim, er þeim er vísað á í kaup sitt, og í staðinn fyrir embættistoll, skuli vera 2690 rdd. En þelta fje getur ekki oröið svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.