Fjölnir - 01.01.1845, Qupperneq 9

Fjölnir - 01.01.1845, Qupperneq 9
9 Ilolastóls-jarðirnar hafa veriö seldar fyrir 72,138 rdd. 53 skk., og hefur J)að fje runnið í ríkissjóðiiin; en til uppbótar fyrir Jietta liefur konungur lofað í úrskurði sínum 12. d. apríl-raánaöar 1844, að leggja skólanum á Islandi 2880 rdd. á ári, og á að greiða þá peninga úr ríkissjóðnum. Jarðirnar Griind ogViðvík hafa verið keyptar til ábýlisjarða handa sýslumönnunuin í Ilúnavatnsþingi og Hegranessþingi, og þar eð andvirði jarða þessara er partur af innstæðunni þeirri, sem Islandi er bætt upp leigan af meö þessura 2880 rdd. úr ríkissjóðnum , þá er til- hlýðilegt, að það, sern sýsluraennirnir í greindura sýslum gjalda eptir þessar tvær jarðir, renni í ríkissjóðinn. Að síðustu ber þess að geta, að það fje, sem til skólans liefur verið varið til 30. d. júní-mánaðar 1844, liefur verið goldið úr jarðabókarjóðnuin. En nú er svo á kveðið, að frá því 1. d. júli-m. 1844 skuli gjalda nefiul tillög til skólans úr ríkissjóðnum; af því leiðir, að það, sera jarðabókarsjóðnum er lagt á hverju ári úr ríkisjóðn- um, minnkar að minnsta kosti um 5380 rdd. 15. atr. Eptir þvi, sem greint er í athugasemdinni við 16. tekjuatriðið í reikningságripinu 1 fyrir árið, sem endaði 31. d. júlí-m. 1843, eru lijer einungis taldir þeir 100 rdd., sem goldnir eru í leigu eptir landfógetahúsið gamla í Reykjavík. ' í útlát 2500 ritd. En eins og lijer er að farið, lendir ágdð- inn allur í Danmiirku, eða þeim parti ríkissjóðsins, er Dan- mörku snertir. Er það því undarlegra, sem jarðakókar-sjóðurinn er kallaður partur af ríkissjóðnum, að láta ekki ágóðann lenda hjá þeim partinum, heldur draga hann yfir í hinn hlutann. Reikningurinn verður líka sjálfum sjer sundurþykkur, þar sem Skálholts-tíundir þær, sem sýslumenn hafa í kaup, eru þó ekki reiknaðar landinu til ótláta. F. Hjer cr eflaust verið að tala um ágrip af reikningum jarða- hókarsjóðsins, þó undarlegt sje, þar sem þeir eru fáum kunnir. F.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.