Fjölnir - 01.01.1845, Qupperneq 9
9
Ilolastóls-jarðirnar hafa veriö seldar fyrir 72,138 rdd.
53 skk., og hefur J)að fje runnið í ríkissjóðiiin; en til
uppbótar fyrir Jietta liefur konungur lofað í úrskurði
sínum 12. d. apríl-raánaöar 1844, að leggja skólanum á
Islandi 2880 rdd. á ári, og á að greiða þá peninga úr
ríkissjóðnum. Jarðirnar Griind ogViðvík hafa verið keyptar
til ábýlisjarða handa sýslumönnunuin í Ilúnavatnsþingi
og Hegranessþingi, og þar eð andvirði jarða þessara er
partur af innstæðunni þeirri, sem Islandi er bætt upp
leigan af meö þessura 2880 rdd. úr ríkissjóðnum , þá er til-
hlýðilegt, að það, sern sýsluraennirnir í greindura sýslum
gjalda eptir þessar tvær jarðir, renni í ríkissjóðinn. Að
síðustu ber þess að geta, að það fje, sem til skólans
liefur verið varið til 30. d. júní-mánaðar 1844, liefur
verið goldið úr jarðabókarjóðnuin. En nú er svo á
kveðið, að frá því 1. d. júli-m. 1844 skuli gjalda nefiul
tillög til skólans úr ríkissjóðnum; af því leiðir, að það,
sera jarðabókarsjóðnum er lagt á hverju ári úr ríkisjóðn-
um, minnkar að minnsta kosti um 5380 rdd.
15. atr. Eptir þvi, sem greint er í athugasemdinni
við 16. tekjuatriðið í reikningságripinu 1 fyrir árið, sem
endaði 31. d. júlí-m. 1843, eru lijer einungis taldir þeir
100 rdd., sem goldnir eru í leigu eptir landfógetahúsið
gamla í Reykjavík. '
í útlát 2500 ritd. En eins og lijer er að farið, lendir ágdð-
inn allur í Danmiirku, eða þeim parti ríkissjóðsins, er Dan-
mörku snertir. Er það því undarlegra, sem jarðakókar-sjóðurinn
er kallaður partur af ríkissjóðnum, að láta ekki ágóðann lenda
hjá þeim partinum, heldur draga hann yfir í hinn hlutann.
Reikningurinn verður líka sjálfum sjer sundurþykkur, þar
sem Skálholts-tíundir þær, sem sýslumenn hafa í kaup, eru
þó ekki reiknaðar landinu til ótláta. F.
Hjer cr eflaust verið að tala um ágrip af reikningum jarða-
hókarsjóðsins, þó undarlegt sje, þar sem þeir eru fáum kunnir.
F.