Fjölnir - 01.01.1845, Side 13

Fjölnir - 01.01.1845, Side 13
13 Flutt 2405 rdd. 4) læknirinn í nyrðra Iilutanum: kanp.................. 300 rdd. fyrir ábúðarjörð, fyrst um sinn............ 25 — ---------- 325 — c) í norðaustur-umdæminu: 5) læknirinn fyrir norðan: kaup.............................. 300 — Kjarna-land afgjaldslaust. 0) læknirinn fyrir austan: kaup............................. 300 — Brekku-land afgjaldslaust. aukalæknir í Ilúnavatnsþingi.................... 100 — 2 yfirsetukouur í Reykjavík, hvor 50 rdd. . . 100 — aðrar yfirsetukonur............................. 100 — eptirlaun læknis þess, er síðast var i Vestmanna- eyjum.................................... 200 — eptirlaun yfirsetukonu úr Rv.................... 100 — samtals 3930 rdd. 4. atr. Spítali sá, er fyrrum var í Viðey handa fátækum leiguliðum á konungsjörðum í Gullbringu- og Kjósar-sýslu, og þaðan var fluttur til Gufuness, var tek- inn af eptir konungs-úrskurði 18. d. sept. 1793; var þá heitið 96 rdd. á ári úr jarðabókarsjóðnutn handa göml- um Ieiguliðum á jörðum þessum, þeim er þess væru maklegastir, og ekkjum þeirra. 5. atr. Uppbætur þessar eru: 1) til sýslumannsins í Barðastrandarsýslu, fyrir það, að jörð, er honum var ætluð til ábúðar, hefur verið seld............... 5 rdd. 60 skk. Flytja skal 5 rdd. 60 skk.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.