Fjölnir - 01.01.1845, Qupperneq 17

Fjölnir - 01.01.1845, Qupperneq 17
17 en er á hinn bóginn ekki reiknaö surat þaö til útláta, sera honura var áður reiknað og aldrei skyldi verið hafa, t. a. m. leigur af öllu því fje, sem sett er á leigu í jaröabókarsjóðinn *; en samt sem áður er í [m' efni margt enn, sem ekki er komið í skorður, eins og ráða raá af áætluuiuni sjálfri. 3>essvegna raega menn ekki líta svo á, sem Islandi sjeu lagðir þeir 8100 rdd., sera gjöidin hafa fram yfir tekjurnar eptir áætluninni, nje heldur láta sjer koma til hugar, að stjórnin líti svo á, eða vilji, að svo sje á litið. En raeun hafa í áætlun þessari fengið nokkurskonar undirstöðu, ef þeir vilja sjálíir gjöra sjer reikning um skuldaskipti landsins og stjórnariunar, og skultnn vjer hnýta hjer við nokkrum athugaseindum í þá áttiua, þeim til leiðbeiningar sem lítið liafa hugsað það tnál. Fyrst ættu menn þá að rann- salca áætlunina, og vita hvort þar sjeu ekki neinar tekj- ur, sein landinu eru ofrciknaðar, eða nein útlát, sem [)að ætti ckki að gjalda, og virðist oss, sem í því efní sje lítið að henni íinnandi. j)ó getum vjer ekki fallizt á, að gjöld [)au, sem laliu eru í 8. gr., sjeu rjett reiknuð landinu til útláta; [m' póstskipsferðir railli Islands og Danmerkur virðast oss vera jafnt í beggja landa þaríir, að minnsta kosti meðan verzlunin er látiu vera öll í höndum Dana, og danskir kaupmenn hafa fyrir þá sök mestan hagnaðinn af póstskipsferðunum. Vjer ætlurn þvi' rjett raundi vera .’að draga frá útlátunum, sem eru 25,111 rdd.SDskk. helminginn af póstskipsleigunni .... 860 — ,, — og verða [)á eptir.................... 24,251 rdd. 59 skk. Af 14. atr. í tekjunum geta menn nú einnig sjeð, að þó jarða- bókarsjóðnum hafi fyrrum verið reiknaður til útláta allur knstnaður skólans, hefur honum ekki verið reiknaður einn skildingur í tekjur fyrir eignir hans, og hefur þetta hleypt fram tölu fjár þess, sem átti að vera lagt landinu, um 5 eða 6 þúsundir rdd. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.