Fjölnir - 01.01.1845, Side 18
Flutt 24,251 rdd. 59 sLk.
J>ar næst ber á aö líta, Iirort ekki eru
önnur íitlát og aðrar tekjur, sem reikna
ber, enn getið er nm í áætluninni.
j^ess er |)á fyrst að geta, ab þó eptir-
laun handa ísienzkum embættismönn-
um, ekkjum þeirra og börnnin, sjeu
goldin úr ríkissjóðnum, ætti að reikna
þaulslandi til útláta1. J>an voru, ept-
ir ríkisreikningunum 1843, 1950rdd.
Gjaíir þær, sera veittar voruls-
lendingum úr líknarsjóðnum,
voru það ár................. 095 —
og styrkur sá, sem goldinn
var dannibrógsinönnum á Is-
laiuli...................... 75 —
það er samtals ------------— 2,720 — „ —
og má því bæta hjer við eptir ágizkun.
Verða þá útlátin öll................ 26,971 rdd. 59 skk.
Ilins vegar voru tekj-
urnar........... 16,973 rdd. 50 skk.
5ar við er að bæta leig-
um af því fje, sem
fengizt hefur fyrir
þjóöjarðirnar. Eptir
athugasemdinni við 1.
atr. í tekjunum var við
árslokin 1842 búið að
s elj a fy ri r 127,936 r d d.
Flytja skal 10,973rdd.50skk.20,971 rdd.59skk.
Öðru máli skiptir um það, sem ekkjum er goldið úr ekkju-
sjóðnum; því hafi það nokkurn tíma verið reiknað Islandi til
útláta, hefði það auðsjáanlega verið rangt.