Fjölnir - 01.01.1845, Side 19

Fjölnir - 01.01.1845, Side 19
1» Flutt 10,973 rd d. 50 skk. 2G,971 rd il. 59 skk. 9 skk. Leigur þar af, 4 af hundraði Iiverjn, 5,117— 42 — Leigur af því litlu, sem eptir er af fjegjöfun- um til Islands í liali- ærinu’1783, og reikn- aö er í athugas. við 11. atr. af útlátunum á 23,055 rdd. 24 skk., 4 af hundraði hverju 946— 22 — Tollur af varuingi, sein f tluttur er af Islandi til Danmerkur, og það- an aptur til útlanda. Stærð tollsins vituin vjer ekki fyrir vfst, en geri tnenn alla vöru, sem flutt er af Is- landi til Danmcrkur, 1,000,000 rdd. virði, og þaö rnun láta nærri; en gizkum á, að af henni sje aptur flutt- ur þaðan sem þó inun vera of lítið, þá verður tolluriun . . . 3,333 — 32 — Tekjurnar verða þá alls ------------- 26,370 — 50 - og er það minna enn gjöldin.......... 601 rdd. 9skk. J)egar þanuig er reiknað, verður það ekki stór-inikið fje, sem leggja þarf Islandi úr ríkissjóðnum , og er þó sumt eptir smávegis ótalið, sem reikna mætti upp í þessa 600 rdd., svo gjöld og tekjur yrði hjer uin bil jafn-stórt. En þá er samt ekki öllu enn á botninn hvolft, 2*

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.