Fjölnir - 01.01.1845, Page 24

Fjölnir - 01.01.1845, Page 24
J>ORKELL ]>U\M Friðar biðjum ]?orkeIi þunna , þagnar er hann seztnr við brunna; óskemmtileg æfi mun vera, ekkert sjer til frægðar að gera. Fyrrnm hann í söngmanna sessl sagt er gæti tekið á vessi, há-beljandi glumdi við gleði, golufylltur naumast sjer rjeði. Uppstigningar æðstum á degi engin von er söngmaður þegi. Hermdu Bragi! höfðingi Jjóða : hvernig gekk þá „Skrimslinu góða’’ ? Að er komið útgöngusálmi; eins var það sem gneistar í hálini, þegar rauðum þeytir upp glóðum: 3>orkell verður allur að hljóðum. Ilausinn upp að kórstaf hann keyrir, kúgast, svo úr nefinu dreyrir, úr sjer másar óskapa-roku, álíkt dimmri leirhverastroku. Eins og þegar flugdrekar forðum fleyttu um loptið glóandi sporðum , skyggðu fyrir sólina sælu, sátu menn í gjörningabrælu;

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.