Fjölnir - 01.01.1845, Page 25
svo var inn í kórnum að kalia ;
kreppist liý á öhlniöum skalla ;
6umir iiættu sjálfir að ilrynja ,
sumir fóru ab emja og stynja.
Allir sneru augum frá jörðu ,
upp í rjáfrið grátandi störðu ;
skalf og sveigðist {lakið út jianda
J>orkels fyrir losnuðum anda.
Geggjast allur guðsorða iestur,
á grátunum tvístígur prestur,
Jileypir nú í hempuna vindi,
hrökkur út úr kirkjunni í skyndi.
I sama hili er sálmurinn búinn,
situr Keli móður og lúinn ;
öllum finnst, sem eitthvað sig drey
aldrei meiri {)ögn varð í heiini.
Djákni fyrstur raknar úr roti,
rann sem mús úr nauðungarskoti,
fær sjer hók og hættir að hrína,
herðir sig með bænina sína.
En á meðan út er að klykkja,
á er komin söguna lykkja:
Jorkell æpir : „hættu að hringja !
hef jeg ekki lof til að syngja
Að svo mæltu aptur hann byrjar,
upp og niður gengur og kyrjar;
flýr þá , eins og fæturnir toga ,
fólk , sem stæði kirkjan í Ioga.