Fjölnir - 01.01.1845, Side 26

Fjölnir - 01.01.1845, Side 26
Seinna var hann sóttur í kórinn (svartur var f)á á hoimm bjórinn) örendur og oltinn á hnakkann — á útgönguversinu sprakk hann. J. H. KVÆÐI EPTIR HORJTIUS. (Ouis niulta gracilis.) H ver er hinn ungi, ihnsmnrSi sveinn , er á rósareit, ríktim og mjúkum , faðmar {iig fast, undir fögrum skúta, svölum og sælum ? seg mjer það , Pyrrha! Lokka ljósgula leysir {)ú honum , skemmtunar skoðun , skart {)itt óbrotið. O , hve optlega ástir rofnar og gremi goða hann gráta skal! Dynjandi dröfn fyrir dimmum vindi undrast hann, úfnuin óvanur sjó,

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.