Fjölnir - 01.01.1845, Síða 29
20
og ef það er mikils vert, að kunna að rita sama málið
á þrjá vega, væri þá ekki líka mikið í varið, að kunna
að taia það á jirjá vega, t. a. m. 1) eins og mönnum er
eölilegt; 2) fram í nefið; og 3) ineð gorhljóði ? — Tveir
nienn hafa varið jafn-miklum tíma til að verða skrif-
aiuli; annar kann ckki nema latinuhönd, cn skrifar
hana ágæta vel , {jó hann hafi alizt npp í sveit, og
heiti ekki nema Halldór Sverrisson; en hinu skrifar
þrjár hendur og allar illa, {)ó hann Iiafi alizt upp í
kaupstað og lieiti Jón — eða rjettara að segja : John —
Anskotesen. Jað er hvers girnd sem hann gerir; eu
heldur vildi jeg vera líkur Ilalldóri mínum.
Eins og menn verja of iniklum tíma til, að komast
upp á, að rita þrjár hendur, eins er hitt illa tii fallið,
að hafa tvö letrin í prenti, og verða svo að læra tvisvar
að lesa. Gotneska letrið á prentuðum bókuiv amsvarar
fljótaskriptinni og settletrinu í fm', sein skrifað er; en
latínu-prentletrið latíuuhendinni. 5eim tveimur ættu
menn að halda, en kasta hinum x. Rask heitinn liefur
fært ástæður til þessa í ,,Lestrarkveri handa heidri
manna börnum”2; en af fiví sú bók mun hafa orðið lítt
kunnug á Islandi, f)á er reynandi til, að taka hjer upp
hið helzta af f)ví, sem hann og aörir hafa skráð til að
sýna, að latínuletrið eigi að vera í fyrirrúmi.
I. Gotneska letrið er ekki annað enn afbakað
/
latínuletur. I fyrstu, þegar farið var að prenta, þá var
allt latínuletur látið hafa gotneska mynd , af því hún
var þá höfð í skrifi. En þaö voru duggrabandsár latínu-
letursins; nú hefur það viðast hvar náð sjer aptur, eins
og síðar mun verða á vikið.
2. Itóinverska letrið er fegra, enn hið gotneska. 3?að
er reyndar fornt orðtak, að ekki sje aö þræta um það,
Um settletur væri reyndar nokkur vorkun, þó menn vildu
halda því; en um fljótaskript alls engin.
*) Sb. Samlede Afhandlinger af R. lí. Rask III, 3—4.