Fjölnir - 01.01.1845, Síða 31

Fjölnir - 01.01.1845, Síða 31
Sl mannfjöldi þessara f)jóða saman taltnna mun rera fram undir 6 milíónir; d) frakkneska; fieir, sem mæla á f)á tungu, á Frakklandi og í Belgíu, munu vera jfir 32 milíónir \ og þar að auk er engiiFtunga jafn-tíð* *út- Jendum fijóðum; e) mál þeirra Vaska (Baska , Biskæu- maiiua), sem eru eittJivað 700,000 að tölu, og búa norðan og sunnan til við Pýreneafjöll; f) spánska (spænska, spánverska), sem töluð er á Spáni af eitthvað rúmum 10 milíónum; g) Iiafnlenzka (portugíska), sein töluð er af lijer um bil 4 milíónum á Ilafnarlandi (Portúgal); Ii) ítalska; á jþá tungu mæla lijer um bil 22 (sumir segja 24) inilionir; i) Sljettumanna-mál, sem tíðkað er af 10 eða 12 miliónum, og flestar aðrar slafneskar tungur — nerna gerzka (rússneska) er rituð með gerzkum stöf- um2; k) uugverska, töluð af eittlivað 2 milíónum, og önnur mál sömu ættar (eistneska, finnlenzka, Jappneska og finnska). I) Svíar hafa nú einnig að mestu lagt niður hið gotneska letur og tekið liitt upp; f)eir eru að tölu hátt upp í 3 milíóuir. Frakkar, Spánverjar, Hafnlendingar (Portúgalsmenn), Bretar og Niðurlendingar hafa miklar eignir f öðrum heimsálfum, og ræður að líkindum, að latinuletur sje fiar við haft, I ölluin Vesturheimi mun trauðlega nokkuð vera skrifað eða prentað öðruvísi, enn með latínsku letri; f)ví enska, spænska og hafnlenzka eru f>ar höfuðtungur, svo annara gætir lítt eða alls ekki; og f)egar menn skipta sjer þar nokkuð af mállýzkum hinna eldri Vesturlieims- búa, f)á má nærri geta, að f)ær sjeu lielzt færðar í J>ann búning, sem mönuum er f)ar eintíður. *) Á Frakklandi feinu saman) eru 30,438,500 Frakka, og fiar aö auk 69,000 Gyftinga og 7000 Cugots, sem hvorirtveggja munu einnig mæla á frakknesku. Berghaus í söniu bók V, 77. *) Sjá næstu athugasemd um tshechverskuna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.