Fjölnir - 01.01.1845, Síða 31
Sl
mannfjöldi þessara f)jóða saman taltnna mun rera fram
undir 6 milíónir; d) frakkneska; fieir, sem mæla á
f)á tungu, á Frakklandi og í Belgíu, munu vera jfir
32 milíónir \ og þar að auk er engiiFtunga jafn-tíð* *út-
Jendum fijóðum; e) mál þeirra Vaska (Baska , Biskæu-
maiiua), sem eru eittJivað 700,000 að tölu, og búa norðan
og sunnan til við Pýreneafjöll; f) spánska (spænska,
spánverska), sem töluð er á Spáni af eitthvað rúmum
10 milíónum; g) Iiafnlenzka (portugíska), sein töluð
er af lijer um bil 4 milíónum á Ilafnarlandi (Portúgal);
Ii) ítalska; á jþá tungu mæla lijer um bil 22 (sumir
segja 24) inilionir; i) Sljettumanna-mál, sem tíðkað er af
10 eða 12 miliónum, og flestar aðrar slafneskar tungur
— nerna gerzka (rússneska) er rituð með gerzkum stöf-
um2; k) uugverska, töluð af eittlivað 2 milíónum,
og önnur mál sömu ættar (eistneska, finnlenzka,
Jappneska og finnska). I) Svíar hafa nú einnig að
mestu lagt niður hið gotneska letur og tekið liitt upp;
f)eir eru að tölu hátt upp í 3 milíóuir.
Frakkar, Spánverjar, Hafnlendingar (Portúgalsmenn),
Bretar og Niðurlendingar hafa miklar eignir f öðrum
heimsálfum, og ræður að líkindum, að latinuletur sje
fiar við haft,
I ölluin Vesturheimi mun trauðlega nokkuð vera
skrifað eða prentað öðruvísi, enn með latínsku letri; f)ví
enska, spænska og hafnlenzka eru f>ar höfuðtungur, svo
annara gætir lítt eða alls ekki; og f)egar menn skipta
sjer þar nokkuð af mállýzkum hinna eldri Vesturlieims-
búa, f)á má nærri geta, að f)ær sjeu lielzt færðar í
J>ann búning, sem mönuum er f)ar eintíður.
*) Á Frakklandi feinu saman) eru 30,438,500 Frakka, og fiar aö
auk 69,000 Gyftinga og 7000 Cugots, sem hvorirtveggja munu
einnig mæla á frakknesku. Berghaus í söniu bók V, 77.
*) Sjá næstu athugasemd um tshechverskuna.