Fjölnir - 01.01.1845, Page 53

Fjölnir - 01.01.1845, Page 53
Heiðabúar! glöðum gesti greiðið för nm eyðifjöli. Einn jeg treð með hundi og hesti hraun — og týnd er lestin öll. Mjög J»arf nú að mörgu hyggja, mikið er um dýrðir hjer! Enda skal jeg úti liggja, engiu vættur grnndar mjer. J. Ií. VÍTI. (Eldgígur vestan undir Kröflu-fjalli.) Bar mig á brenndum auri breiðar um funa-Ieiðir blakkur að Vítis-bakka, blæs {)ar og nösum hvæsir. Hvar mun um heiminn fara halur yfir fjöll og dali sá, er fram kominn sjái 8ói að verra bóli. Ilrollir hngur við polli heitum í blárri veitu, Krafia með kynja afli klauf fjall og rauf hjalla; grimm eru í djúpi dimmu dauða-org, þaðan er rauðir logar yfir laudið bljúga leiddu hrauuið seydda. J. H.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.