Fjölnir - 01.01.1845, Page 57
57
Háa skilur ImeUi
himingeimur,
blað skilur bakka og egg;
eu anda, sem uunast,
fær aldregi
eilífð að skilið
J. H.
BÓKAFREGIV.
Prentað á íslenzku 1844:
1. 1 Kaupmannahöfn:
1. Skírnir, ný tíbindi hins íslenzka bók-
ínentafjelags. Átjándiárgangur, er nær
tii vordaga 1844. í 8. 136 og XXXVIII blss.
(að fremsta blaðinu ótöldu). Kostar 32 skk. á
prentp., en 48 á skrifp.
2. Ritgjörð um túna- og engjarækt, samin
af Gunnlaugi Jiórðarsyni. Gefin út af
hinu íslcnzka bókmentafjelagi. I 8. 98
blss. (og 3 blöð fremst ótalin). Kostar 32 skk. á
prentp., en 48 á skrifp.
3. Ný Felagsrit, gefin út af nokkrum Is-
lendíngum. Fjórða ár. I 8. XII og 184 blss.
Meb andlitsmynd Finns Magnússonar etazráðs. Kost-
ar 64 skk.
4. Jítmctnaf fprir ár eptir JfriftS fcebtng 1845, . . . úU
lagt og (agab eptir fétenbéfu ttmataíi af gtnni fOtagnj
ú§ftjni, ©tatðrdbi og $Prófe§fóri. í 16. (16 blöð).
5. £>pib Sobunarbréf meb fjoorju SSfanbé 2n|3tngi§menn
famanMlaft. (Kmh. 6. d. marz-mán. 1844. Is-
lenzkan er J bls. á óbrotinni örk.)