Fjölnir - 01.01.1845, Side 77
77
SKÝRSLA
nm íslenzk bindindisfjelög frá vordögum 1844
til vordaga 1845.
I fyrra vetur gengu að eins 2 skólapiltar í lög með oss
(sjá 7. ár Fjölnis bls. 04). Vjer liöfðum vænzt þar
hinnar beztu liðveizlu , er skólapiltar voru, og voruin
sannfærðir um, að þeir, fremur flestum öðrum, gætu
styrkt fjelag vort. Jað hefur og lýst sjer í ár, að þetta
hefur ekki verið eintóinur hiigarburður; því í vetur hafa
28 þeirra bæzt við og stofnað bindindisfjelag í skólanum,
og sendu þeir oss skýrslu um fyrirkomulag þess, og
komast þeir þar svo að orði, að vegna þess, að þeir sjeu
að mestu afskekktir frá öðrum, hafi þeim þótt bezt fara
að stofna fjelag sjer í lagi. Nú sem slendur eru þessir
skólapiltar í fjelaginu :
Oddnr Hallgrímsson á Bessastöðum á Álptanesi,
J)órður jþorgríinsson frá Jæfusteini í Snæfellsness-
sýslu,
Benidikt Gröndal frá Eyvindarstöðum á Álptanesi,
Benidikt Kristjánsson frá jþóroddsstööuin í syðri
jþingeyjarsýslu,
Jón Auðunn Blondahl frá ITvammi í Ilúnavatnssýslu,
Jóhann Knútur Benidiktsson frá Mógilsá í Kjósar-
sýslu,
Jónas J. Tliorstensen úr Ileykjavík,
Stefdn Guðnason frá Ljósavatni í syðri Jingeyjar-
sýslu,
Piíll Jönsson frá Ilvammi í Undirfellssókn í Húna-
vatnssýslu,
Jjórður Jónassen úr Reykjavík,
Jakob Guðmundsson frá Steinnesi í Húnavatnssýslu,