Fjölnir - 01.01.1845, Síða 81
81
I Bjarnaness-sókn:
Stcfnn Eiríksson, lireppstióri á Árnanesi,
Eiríkur Eiríksson, yngisra. á. s. b.,
Ásr/rímur Runólfsson, vinnum. á. s. b.,
SigurSur Sigurðsson, yngisp. á. s. b.,
Eiríkur Einarsson, vinnupiltur á. s. b.
I Einlioltssókn:
Jón Berr/sson, prestur á Borg,
Magnús GuSmundsson, bóndi á Geirsstöðura ,
^orlúkur Sigurðsson , bóndi á Haukafelii,
Eirikur Eiríksson, bóndi á Hömrura,
Halldór SigurSsson, bóndi á Eiuholti,
Eirikur Jónsson, yngisp. á Hólrai,
Steinn Bjarnason, bóndi á Flögu.
Vjer getura ekki skilizt svo við þetta raál, að vjer
jiökkmn eigi forstjórum þessa fjelags, hve sköruglega
þeir hafa rekið bindindismálið, og ætti j)að marga slíka
erindreka, mundi þess ekki langt að bíða, að bindindi
yrði almenn á Islaudi.
Af Austfjörðum böfum vjer ekkert frjettum bindindi.
1 Húnavatnssýslu liafa 5 menn gengið í bindindis-
fjelag: Guðraundnr Einarsson, skrifari, Björn Jóusson
og Baldvín Jorsteinsson, vinnupiltar, Stefán Blondahl og
3?orlákur Blondahl, allir í Hvararai í Vatnsdal. Líka hefur
Jón sýslumaður Pjetursson á Meiura í Straudasýslu gengið
í lög raeð oss.
I Fjölni í fyrra (bls. 64) er fiess getið, aö sjera
Eyólfur Kolbeinsson á Eyri í Skutulslirði lieföi stofnað
bindindisfjelag í sóknura sínum, og hefði fiá jiegar verið
búiun að fá 21 i fjelagið; síðan Iiafa í) bæzt við; eu
jiví er raiður, að oss hafa ekki verið send nöfn þeirra.
Dr. Pjetur Pjetursson, prófastur á Staðastað í Snæ-
fellsness-sýslu, hefur stofnað bindindisfjelag í prófasts-