Fjölnir - 01.01.1845, Page 83

Fjölnir - 01.01.1845, Page 83
83 3>að var og lögtekið með 10 atkvæðum, að í 5. grein skyltli orðið „viðvöruu” koma í stað orðsius „áminning”. Eptir {>að póstskip var komið, höfðum vjer fund með oss 13. dag apríl-mánaðar, og skýrði |)á hver fjelags- inanna frá fm', er hann hafði frjett um bindiudisfjelög á Islandi og annað, sem þar að lýtur. UM MINMSVARDAMV eptir sjera Tómas Sæmundsson. / / I fyrra vor (1844) sendum vjer til Islands „boðsbrjef um minnisvarða eptir sjera Tóinas Sæmundsson”, meir enn 200 að tölu , en höfum ekki fengið aptur nein skeyti, nema frá liðugum 20 mönnum. 229 dölum liefur verið safnað, og þar af í Kanpmannahöfn 141 dal. Nú er ekki að hugsa til að fá sæmilegan minnisvarða fyrir minna, enn 300 dala í minnsta lagi, og þessvegna biðjum vjer mikillega alla'þá, sem liafa þar að lútandi boðsbrjef undir liöudum, að senda þau í sumar einhverjum af oss , er ritað höfum nöfn vor undir þau. Getum vjer þess, að við heimför lira. Gísla Magnússsonar tii íslands var kosiun í hans stað Jónas Ilallgrímsson. Kaupmannahöfn, iaugardaginn fyrstan í sumri 1845.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.