Fjölnir - 01.01.1845, Side 84

Fjölnir - 01.01.1845, Side 84
84 AUGLÝSING. Alla þá, sem fengið hafa frá okkur til sölu sögn af Ilrafnkeli freysgoða, prentaða í Kaupmannahöfn 1839, biðjum við gjöra svo vel að senda nú í suinar öðrum okkar, Konráði Gíslasyni, það, sem enn er óselt af henni, ásamt andvirði hins , að f>ví leyti sem ekki hafa verið gjörð skil fyrir því og að frádregnu sölukaupi. Kaupmannahöfn, um sumarmál 1845. Útgefendur Hrafnkelssögu. ILLUR LÆKUR. 5ess ber að geta, að smá-kvæðið „illur læknr’’ (sjá 7. ár Fjöluis á 29. bls.) er kveðiö eptir þjóðkunnu ,spánsku kvæði. J. II.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.