Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 26

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 26
26 á sig komin, eins og á er minnzt í fyrra, (Gesti 3. ár, bls. 59. í nótu). 4) . Bindindisfélög munu jþegar á komin í öll- um 6 sýslum Vestfirðingaíjórftúngs, þó ekki sé (>au allstaðar mjög íjölskipuð, má með sanni segja, aö einnig fyrir utan þau hniggnar óðum brennivíns- drykkju víðast livar vestra, ástyttri tíina en vonlegt þókti, en eigi er enn sýnilegt, að brennivínsnautn og þar af leiðandi ofdrykkja verði með öllu af máð, mcðan sumir verzlunarmenn geta ekki á sér setið, að hafa ætíð nóg af því í sölubúöum sinum, þó aðr- ar vörur, jafnvel þær sem telja má meöal nauðsynja manna, vanti ósjaldan hjá þeim. jþó hefi eg sann- frétt, að töluvert ininna brennivín sé nú selt, þar sem ósparasti austurinn á þvi var áður viö hafður, t. a. m. í Olafsvík og ernla á Stykkishólmi, á Flatey, Bildudal og Reykjarfirði má ei kalla, að brennivín sé i verzlun leingur haft, og eru þó fáir bindindis- menn í héruðunum þar í grend, en aptur fleiri, sem gæta munu alvarlega hófsemi í brennivínsnautninni. Ekki er Gesti auglýst, að bindindismenn hér vestra hafi bæzt í þess konar félög þetta árið, nema sýslu- maðurinn i Strandasýslu, V'. Thorarensen, sem með bréfi til eins af forstöðunefnd Gests, dag 15. sept- emberm. 1849, hefir beöizt þess, að láta „nafn sitt standa í Gesti, sem bindindismanns, er þegar fyrir nokkru hafi geingið í bindindisfélag“. Vér liöfum líka heyrt, að sýslumaðurinn'í Barðastrandarsýslu sé einn í tölu bindindismanna; það væri hvöt fyrir hér- aðsmenn, ef þessum yfirmönnum þeirra gæti tekizt vel í þessu, að vera þeim góðs fyrirmynd. Sveita og héraöafélög. a) í Strandasýslu. 5) . Tröllatúngusókna lestrarfélag er að sögn á góðuin framfara-vegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.