Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 69

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 69
6Í) ir {>vert á milli skurðanna, uns þeir eru á eiula, er þá tekinn einskerinn, og oddur hans rekinn undir annan enda hnaussins, og þannig farið undir allan hnausinn, þángað til hann er allur Iaus, er honurn f)á íleygt úr flaginu á einskeranum sjálfum, sé hnaus- inn ei stærri en svo; þegar hnausarnir, er fyrir var rist, eru þannig allir upp skornir, er annar láng- skurður skorinn hnausleingd út frú flaginu, og öll hin sama aðferð við höfð; þannig verða allir hnaus- arnir sléttskornir og þarf ekkert að laga þú, þegar i vegginn skal leggja. Sé einskerinn stuttur til þessa, þarf ei annað en færa fremri beygjuna ofar á hann, og má það gjöra í smiðju, en halda verður í blaðið, svo ei skekkist lierzlan. Streingi má skera með plógskeranum, eins og þá rist er af þúfum, og er þess áður getið, það er mjög fljótlegt; en ekki verða streingirnir liafðir breiðari, en skerinn er láng- ur, nema tvírist sé. Smáskurði til vatnsveitínga má skera með réttskeranum. Jað er einhver hinn bezti kostur við járn þessi, hvað þau standa, þó í grjót komi, og öllum járnum betur má brúka þau í sand og malar-jörð, ef þau eru ekki höfð mjög þunn. Á. E. 3. ÓBRYGÐUL ElNKENNl á góðum mjólkurkúm. „Mikið skal til mikils vinna* segir málsháttur- inn, og mun hann, eins og vonlegt er, tiðum ræt- ast, og ekki sízt hjá búrnanninum, sem á að heya fyrir bjargar-gripi sína, og verja til þess bezta tím- anuni á ári hverju; heyanna-tíminn er af öllum hér í landi álitinn sá dvrmætasti tími af árinu, þá er heldur einginn sá maður, sein landbúnaði á að sinna, og nokkurn liuga liefir á að bjarga sér, að hannum þann tíma slái mörg vindhöggin, og þannig svíkist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.