Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 20

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 20
20 annar þeirra þær allar á Stykkishólmi, en hinn seldi }iær á 3 verzlunarstöðum Breióafjarðar; 31ausakaup- menn, einnig þeir sömu og í fyrra, fóru vestur um fjörðu, f»ó þeir ei bættu sölulagið, juku þeir að nokkru Ieyti við aðflutníngana. Kaupmaðurinn á Bildudul lét bæði skip sín flytja híngað meiri korn- vöru og annan kaupeyri, en undan farin ár. Verðlagið hefir, eins og vant er hér vestra, verið nokkuð ýmislegt, og væri það leiðinlegt að tína það alt upp á hverjum verzlunarstað út af fyr- ir sig, en eins og fyrr mun sölulagið hafa verið einna lakast í Ólafsvik, og á nokkrum stöðum í norðvestur - kaupstöðunum, svo sem Bíldudal og Dýrafirði. Jar er sagt að rúgur og mjöl væri selt á Srbd. tunnan, grjón lOrbd., og eins voru }iau dýr á Kúvíkum. Á hinum verzlunarstöðunum, Búðum, Stykkishólmi, Flatey, Vatneyri og Isafirði, á 7 og 9 rbd. Tjara sem fékkst, tunnan 12 rbd., og far yfir, steinkol 3rbd., færi 60 faðm. 9 mörk, 40 faðm, 4 mörk og 8sk., járn 8 og 9sk., og 12 sk. Kafli 20 og22sk., enda sumstaðar 24 sk., sykur 2 sk. dýr- ara; rjól 36 til 40sk.; rulla 48sk.; salt 4rbd., það lítið sem fékkst, ogástundumí kútatali selt28sk.; þó má geta þess, að fáeinar salttunnur, sem lausa- kaupmenn komu með frá lleykjavík, voru seldar á 3rhd., og færi þeirra 8 mörk; sum kramvara svo kölluð var nokkuð verðlægri hjá þeim, en fasta kaup- mönnum. Jað orð leikur á, að flestar vefnaðarvör- ur, og önnur innanbúðar-kramvara sé talsvert dýr- ari hér vestra, en hún er seld syðra og nyrðra; en má ske það sé nú last, sem á leggst. Innlendar vör- ur hafa nú þannig borgazt: tólgar og ullar pundið (hvít ull) með 16 sk., mislit ull 14 sk., lýsistunnan 18 rbd , og í Flatey, ísafirði og Stykkishólmi nokkuð með 20 rbd. Eingirnis-sokkar 12 og 14 sk., og í Flat-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.