Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 20
20
annar þeirra þær allar á Stykkishólmi, en hinn seldi
}iær á 3 verzlunarstöðum Breióafjarðar; 31ausakaup-
menn, einnig þeir sömu og í fyrra, fóru vestur um
fjörðu, f»ó þeir ei bættu sölulagið, juku þeir að
nokkru Ieyti við aðflutníngana. Kaupmaðurinn á
Bildudul lét bæði skip sín flytja híngað meiri korn-
vöru og annan kaupeyri, en undan farin ár.
Verðlagið hefir, eins og vant er hér vestra,
verið nokkuð ýmislegt, og væri það leiðinlegt að
tína það alt upp á hverjum verzlunarstað út af fyr-
ir sig, en eins og fyrr mun sölulagið hafa verið
einna lakast í Ólafsvik, og á nokkrum stöðum í
norðvestur - kaupstöðunum, svo sem Bíldudal og
Dýrafirði. Jar er sagt að rúgur og mjöl væri selt á
Srbd. tunnan, grjón lOrbd., og eins voru }iau dýr
á Kúvíkum. Á hinum verzlunarstöðunum, Búðum,
Stykkishólmi, Flatey, Vatneyri og Isafirði, á 7 og
9 rbd. Tjara sem fékkst, tunnan 12 rbd., og far
yfir, steinkol 3rbd., færi 60 faðm. 9 mörk, 40 faðm,
4 mörk og 8sk., járn 8 og 9sk., og 12 sk. Kafli
20 og22sk., enda sumstaðar 24 sk., sykur 2 sk. dýr-
ara; rjól 36 til 40sk.; rulla 48sk.; salt 4rbd., það
lítið sem fékkst, ogástundumí kútatali selt28sk.;
þó má geta þess, að fáeinar salttunnur, sem lausa-
kaupmenn komu með frá lleykjavík, voru seldar á
3rhd., og færi þeirra 8 mörk; sum kramvara svo
kölluð var nokkuð verðlægri hjá þeim, en fasta kaup-
mönnum. Jað orð leikur á, að flestar vefnaðarvör-
ur, og önnur innanbúðar-kramvara sé talsvert dýr-
ari hér vestra, en hún er seld syðra og nyrðra; en
má ske það sé nú last, sem á leggst. Innlendar vör-
ur hafa nú þannig borgazt: tólgar og ullar pundið
(hvít ull) með 16 sk., mislit ull 14 sk., lýsistunnan
18 rbd , og í Flatey, ísafirði og Stykkishólmi nokkuð
með 20 rbd. Eingirnis-sokkar 12 og 14 sk., og í Flat-