Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 49

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 49
49 vangá alþíngismanna, er ekki tóku því greinilega fram, er þeir áttu aft taka. Ekki skil eg í því, hvar það á við, sem höf. athugasemdanna segir, að hann hafi ekki heyrt nein- um þykja það vafasamt, að afgjald kúgilda á jörð- um eigi að teljast með afgjaldi þeirra o. s. frv.; eg held, að hann svari eður tali þar út á þekju, eður sé að berjast við skugga sinn, því ekki er við slíku hreift með einu orði í hálfyrðinu, þar er þess ein- úngis getið, að mönnum murii ei þykja það ósann- gjarnt, að tekjuskattur sé tekinn af landskuldarupp- liæð bændakirkna-jarða, en ekki af leigum þeirra, þar prestsmatan (Salar.) sé optast helmingur leign- anna, en að hinn helmíngurinn ætti að vera gjaldfrí svo sem i notaskyni, á rnóti þeim mörgu kvöðum, annmörkum, kostnaði og ábyrgð, sem eign bænda- kirknanna fylgir, en sem aðrar bændaeignir í land- inu eru lausar við. Jetta þykir höf. athugasemd- anna ósanngirni og ójöfnuður og jafnvel hlutdrægni, og telur hann ástæður þessar einkis nýtar, því ann- markar þessir, segir hann, fylgja kirkjunum, en ekki jörðum þeirra; það er nú öll von á því, þó honum farist svona orðin, þar sem hann gjörir kirkjujarðir allar að bændaeign. En sleppum nú þeirri óhæf- unni, þó tjáir það samt ekki að liða kirkjurnar í sundur frá eignum þeirra, eða eignirnar írá kirkjun- um, svo að hvorugt eigi skyit við annað, því eign- irnar eru kirkjunum til viðurhalds og eflíngar, og eigendur þeirra geta þvi að eins staðið straum af kirkjunum, þegar eitthvað á bjátar, og feingið sér bættan árlegan aukakostnað og sérhverja aðra fyrir- höfn við þær, að þeir taka við og njóta afgjalds jarða þeirra, að undantekinni prestsmötunni (Salar.); en þar eð þetta, sem af afgjaldinu er nú varið kirkj- unum til viðurhalds og kostnaðar, rennur ekki í sjóð 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.