Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 24

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 24
21 anrlafirði, en Staðarprestakall lénað stúilent Arngrími Bjarnasyni. Otrardalsprestakall er veitt stúdent Jiórði Thor- grímsen, 13. dag júlímánaðar. Árnesprestakall í Strandasýslu er veitt aðstoð- arpresti Sveinbirni Eyólfssyni. Prestbakkabrauð er veitt prestinum á Stað í Hrútafirði, bverju prestakalli hann einnig jþjónar, $órarni Kristjánssyni, og.er hann líka settur pró- fastur í Strandasýslu. Ingjaldshólsþíng eru veitt stúdent Árna Böð- varssyni, og hefir hann sezt að í Ólafsvík. Breiðavíkurþing eru veitt stúdent Jósepi Magn- ússyni, en sóknarprestur, séra Hannes Jónsson_, gegnir þar enn nú prestsverkum, þángað til hann ílytur til Glaumbæar í Skagafirði, sem honuin er veittur. 9. L Æ K N A R. Læknar Vestfirðinga eru báðir enir sömu, og Gestur gat um í fyrra. Læknirinn í syðra umdæm- inu gegnir kalli sínu með árvekni, og lætur ílesta, ef ekki alla ráða, hversu jieir borga honum fyrir ferðir hans og lækníngar; en læknirinn í nyrðra um- dæminu befir fremur orð á sér, að vera dýrkeyptur á ferðum sínum og læknisráðum. Báru Ísfirðíngar sig ujip um þetta á Kollabúðafundinum í vor, og sömdu bænarskrá til aljúngis urn^ að fá ákveðin aukalaun lækna fyrir ferðir jreirra og fleira. Úrslit málefnis þess má lesa í Alþíngistíðindunum þ. ár, bls. 383—84. Vera má, að Isfirðíngum þyki lítið afrekað í þessu efni á alþíngi, en þegar litið er til Alþíngistíðindanna, þá sjá menn, að ei er vanþörf á að skoða og ræða nákvæmlega þjóðarmálefnin, áður en hlaupið er til að leiða það í lög, sein menn má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.