Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 42
42
Jóns 3>orikelssonar bændaskóla-stofnan í Gullbríngu-
sýslu. 5eg«>r þetta er nú borið saman við kvíðboga
þann, er við bændurnir berum fyrir álögum þeim, er
fljóta kunna af breytíngum þeim, er verða að tilstuðl-
an þjóðþíngisins, og sein mest megnis munu lenda
á oss bændunum, en ekki embættismönnunum, er
ekki að furða, þó alþýða æski þess ekki, að embætt-
ismennirnir því nær eingaungu sitji þjóðþíngið, og
er það því fremur eðlilegt, að þjóðin trúi sjálfri sér
bezt, sem konúngurinn sjálfur hefir feingið benni
ráöaueytisvaldið í hendur.
G. Ekki þarf að leiða rök aðþví,liversu mikils-
verð bændastéttin sé í hverju landi, það er, og hefir
líka verið alment játað, ekki sízt í þessu iandi, þar
sem nærfelt allir verða að lifa bændalífi, eigi þeir að
geta staðizt útgjöld sin, og alið önn fyrir nokkurri
fjölskyidu, enda má kaila, að bændastéttin beri út-
gjalda byrði landsins, það er að segja, fæði og klæði
embættismenn þess og fjölskyldu þeirra , annist
þurfamenn alla, og yfir höfuð beri alls kyns kostn-
að og álögur, er miða eiga og miða til heilla landi
og lýð. En þetta verður oss Islendíngum því ervið-
ara, sem land vort er þunnskipaðra að bændum til,
en önnur lönd, því þó landið væri fjölmennara, en
það er, yrðu útgjöldin ekki að því skapi liærri, en
þau yrðu nú; en ei verður sagt, að fólkið fjölgi hér
jafnmikiö að tiltöiu og í öðrum lönduin, enda þróast
þar víða velinegun bænda, þó ínönnum þyki þar út-
gjöld öll og opinber kostnaður sífelt fara vaxandi,
sem eðlilegt er að rísi af ýmsum breytíngum og bót-
um, er árlega efla framfarir og lieillir þjóðanna. En
það eru nú einmitt þessi útgjöld, sem ekki er ugg-
vænt um að alþýöa hjá oss sé þegar farin að bera
kvíðboga fyrir að bún fái ekki undir risið. En það
er nú vonandi, að þið bændurnir látið ekki slíkt fyr-