Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 42

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 42
42 Jóns 3>orikelssonar bændaskóla-stofnan í Gullbríngu- sýslu. 5eg«>r þetta er nú borið saman við kvíðboga þann, er við bændurnir berum fyrir álögum þeim, er fljóta kunna af breytíngum þeim, er verða að tilstuðl- an þjóðþíngisins, og sein mest megnis munu lenda á oss bændunum, en ekki embættismönnunum, er ekki að furða, þó alþýða æski þess ekki, að embætt- ismennirnir því nær eingaungu sitji þjóðþíngið, og er það því fremur eðlilegt, að þjóðin trúi sjálfri sér bezt, sem konúngurinn sjálfur hefir feingið benni ráöaueytisvaldið í hendur. G. Ekki þarf að leiða rök aðþví,liversu mikils- verð bændastéttin sé í hverju landi, það er, og hefir líka verið alment játað, ekki sízt í þessu iandi, þar sem nærfelt allir verða að lifa bændalífi, eigi þeir að geta staðizt útgjöld sin, og alið önn fyrir nokkurri fjölskyidu, enda má kaila, að bændastéttin beri út- gjalda byrði landsins, það er að segja, fæði og klæði embættismenn þess og fjölskyldu þeirra , annist þurfamenn alla, og yfir höfuð beri alls kyns kostn- að og álögur, er miða eiga og miða til heilla landi og lýð. En þetta verður oss Islendíngum því ervið- ara, sem land vort er þunnskipaðra að bændum til, en önnur lönd, því þó landið væri fjölmennara, en það er, yrðu útgjöldin ekki að því skapi liærri, en þau yrðu nú; en ei verður sagt, að fólkið fjölgi hér jafnmikiö að tiltöiu og í öðrum lönduin, enda þróast þar víða velinegun bænda, þó ínönnum þyki þar út- gjöld öll og opinber kostnaður sífelt fara vaxandi, sem eðlilegt er að rísi af ýmsum breytíngum og bót- um, er árlega efla framfarir og lieillir þjóðanna. En það eru nú einmitt þessi útgjöld, sem ekki er ugg- vænt um að alþýöa hjá oss sé þegar farin að bera kvíðboga fyrir að bún fái ekki undir risið. En það er nú vonandi, að þið bændurnir látið ekki slíkt fyr-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.