Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 87

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 87
87 af fullfeitum þorski, 50 í vættina, vega hertir 5 skp. á 16rbd. skp., veriia SOrbtl. 1000 söinu tegundar, 35 í vættina, vega saltverkaðir 7 skp. 31ýsip., á 16 rbd. skp., verða 114 rbd. 38 sk. Hér frá dregst nú kostnaðurinn, því á að geta þurfa 5 tunnur af salti í hann, tunnan á 4 rbd., verða 20 rbd., ílát, þvottur og borð verða 4rbd., og að þessum kostnaði frá dregnum, sém er alls 24 rbd., verða eptir 90rbd., verða þá 10 rbd. 38 sk. um fram á saltfiskinum, eð- ur 1 rbd. 4 sk. á liundraði hverju, og er það munur, þó minna sé.

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.