Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 7

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 7
7 afla viMeitnina og túnrækta bótina sumstaðar, en einkanlega maturta-ræktina, sem í sumum sveitum tekur talsverðum framförum. Veit eg, að í Barða- strandarhrepp, þar sem ekki eru full 400 manns, hefir aflazt nær hæfis 150 tunnur jarðepla, og þó hefir einginn annar atvinnuvegur sveitarinnar tálmazt fyrir garðarækt þessa, og þó því ei megi neita, að garðyrkja þessi dragi áburð frá túnunum, þykir hún samt tilvinnandi, þegar þvílík uppskera fæst, sem sparar hreppsbændum þessum kornkaup, meir en til helmínga, og þó geta þeir miðlað af jarðepl- um sínum, og selt af þeim í önnur héruð. Ekki má þó slá slöku við túnræktina, og þarf þess ei held- ur, því á marga vegu má auka áburðinn, bæöi á tún og maturta-garða. JVlargir hafa tekið það vel, sem Gestur í fyrra mintist á, kalfi-eyðsluna vestra, og átt bæði inunn- lega og bréflega tal um það við þenna „Vestfirö- íng“, sem ritaði um hana í fyrra, liver ráð væri til þess að reisa skorður við óhófinu í kaífi - nautninni, því þeir segjast ekki geta það án alþýöuhnjóös og baga í búnaöarháttum, einkum hvað hjúahaldiö á lirærir, því hjúin vilji hafa sama viðurgjörníng hjá einum, sem öðrum, eins og eðlilegt er, þegar hús- bændur með einhverju móti fá klofið fram úr því, að veita þeim það. Við þessu sé eg nú ekki ann- að ráð, en það, sem eg við önnur atriði áður liefi talað um á feröum mínum, og eru það félögin, sam- heldnisandi og samtökin. Eg ætla vel færi á því, ef í hverri sveit húsráðendur allir, eða svo margir sem feingjust til þess, semdu með sér og skuld- byndu sig bréflega til, að veita kaffi aldrei alþýðu eða öðrum á heimili sinu, og sízt úngum mönnum, nema á helgum, eða mest einu sinni á dag, þegar aðra vökvun, svo sem mjólkurmat, vantar, og þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.