Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 62

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 62
62 nauðsyn bera til að bæta jafnmiklu viö fyrningar á ári hverju *). 4. 5ó skal aldrei setja á heyfyrníngarnar, eða telja þær meö, þegar á er sett, nema með ráfii fé- lagsmanna og samþykki þeirra á fundi, j>egar ein- hverjar sér stakar kringumstæður gjöra það ráðlegt; því fyrníngarnar eiga að geymast til hörðu vetranna, en gefa skal þær upp á ári hverju, og fyrna jafn- mikið af nýum heyum í þeirra stað. 5. Til þess að ákveða, hve mikinn pening hver félagsmanna má setja á árlega, eptir því semhérer fyrir mælt, skulu félagar með atkvæðafjölda kjósa 3 meðlimi sína, er skoði heyafla bænda ekki seinna en innan loka októbermánaðar, láta skoðunarmenn- irnir bændur greinilega segja sér frá, hve marga heyhesta þeir eiga af hverri heytegund, skoða sjálf- ir heyin, og ákveða síðan, hve mikinn peníng skal á þau setja. 6. Skoðunarmenn þessa skal árlega kjósa með atkvæðafjölda á fundi, sem félagsmenn halda annað- hvort um leið og hreppskilaþíng, eða út af fyrirsig. 7. Verði nú einhver félagsmanna heyþrota, og *) er auðséð, að hðfundurinn hefir hér einúngis tillit til Vestfirðíngafjórðúngs, hvar baendur eiga minni búsmala, en aðr- ir Qórðúngsmenn landsins, og virðiit þó alt hið minsta til tek- ið um fyrnínguna. Árið 1848 voru hygðar jarðir í Vestfirðínga- fjórðúngi 21340 hundruð, og á þeim mun hafa húið rúmlega 1700 búendur, þegar maður nú skiptir jafnt á þá kvikíjártöl- unni eptir búnaðartöflunum þetta sama ár, þá hefði meðalhónd- inn átt fram að færa á heyum sínum i nautpeníngi nær hæfis á móts við 2£ kú, í sauðfé á móts við 3kýr, í hroisum 1£ = 7. Ef menn nú gjöra ráð fyrir, að hann þurfi 7 kýrfóður fyrir pening sinn í meðalári, og hann á 5 ára fresti ætti þess utan fyrníngar, sent svaraði hálfu öðru kýrfóðri, þá eru fyrn- ingarnar ekki næg 6 viknagjöf, og má þó ei ætla fyrir minna fram yfir meðalár, ef harðan vetur með vorharðindum ber að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.