Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 5

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 5
5 og meftal hinna seinustu, er læröu í Ilólaskóla; leingi var liann verzlunarfulltrúi á Bíldudal og Stykkis- hólmi; eins og hann var hinn mesti fjölvitríngur í fornsögum og ættartölum Islendínga, svo ritaði hann mikið í þvi efni, þar á meðal æfisögur sýslumanna um alt land, einnig um lögmenn og hirðstjóra. A prent hefir hann gefið æfiágrip forfeðra sinna, sem kallast: „Feðga - æfi.“ 4) Jón hreppstjóri Jórðarson á Kvíendisfelli í Tálknafirði dó 12. dag júnim. á áttræðis-aldri; hann ólst upp í fátækt, og giptist bláfátækur. Hann var dugnaðarmaður mikili, og heppinn formaður, hafði og að sögn verzlun við útlendar þjóðir, t. a. m. Hollendínga og Frakka, er tíska hér við land, enda varð hann mesti auðmaður, og þó hann væri sagður maður fégjarn, var hann j)ó fús að lána af fé sínu, og liðsinti mörgum marini; hann var með öllu óskrif- andi, en förlaði ei minnitil elli. Á seinni árum hans skrifaði ýngsti sonur haus, Jón, fyrir hann, og deyði hann rúmum 3 vikum á eptir föðurnum, á fertugs- aldri, eptir tveggja ára rúmlegu, sem svo var und- arleg og þjáníngarfull, að aldrei varö búið uin rúm hans; þó hélt hann allri ráðdeild, og þess á milli ritaði töluvert liggjandi í rúmi sínu. 5) Tóinas, er seinast var prestur að Holti í Ön- undarfirði, dó á næstliðnu hausti á 81. aldurs-ári, liann var sonur Sigurðar sýslumanns í Vestmanna- eyum, og ólst þar upp, þángað til hann var 14 ára, kom til kennslu hjá séra jþorvaldi Böðvarssyni, og síðan til Arngríms prests á Melum, eptir það til Sigurðar prests Jónssonar á Okrum, og frá honuin í Reykjavíkurskóla; þaðan útskrifaðist hann 1796; árið þar á eptir varð hann aðstoðarprestur fyrra kenn- ara síns, Sigurðar prests Jónssonar, og giptist dótt- ur hans Guðrúnu 2 árum síðar, en á því sama ári
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.