Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 51

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 51
51 og reka, því fyrst er ósannafi, a?» ineiri skógarítök og reki fylgi þeim eignum en bændaeignunum, og síðan hafa kirkjueigendur lítinn eða eingan arð af skógarítökum þeirra, því skógarnir eru optast leigðir með jörðunum, og er |>ó í eingu meira afgjaldið fyrir það, enda veit eg ekki til, að eigendur eða umráð- endur skóganna brúki þá sér til arðs eða plógs, en livað rekann áhrærir, þá á næstum bver jörð, kirkju- eignin eins og bændaeignin, reka fyrir landi sinu, en annan reka leingra burtu eiga lielzt staðakirkjur (beneficia), en óviðast bændakirkjur, en jarðir þeirra veit eg ekki til að eigi annan reka, en íyrir landi sínu, þó böf. atbugasemdanna haldi annað; en svo má kalla, sem nú á tiðuin verði reka-itök þessi stað- arkirkjunum að litlum arði. Jað þykir mér nú kasta tólfurium, er böf. atbugasemdanna segir, að bænda- kirkjueignirnar sé viðast bvar lausar við tíundarút- svar til allra stétta. er ,llr t a. m. hér vestra, að óvíða er nokkur kirkjujörð ótíunduð, en helzt er það samt staðarkirkju-jarðir í einstaka béruðum, t. a. m. í Árnessýslu, en þó nrjög óviða að nokkrum mun, og sizt bændakirkju-jarðir; en þar á móti er ekki óvíða í landinu ótíundaðar bændaeignir, og get eg sannfært böf. athugasemdanna um það, að þær jarðir eru lángtum fleiri tiundarfríar en jarðir þær, sem bændakirkjur eiga;höf. athugasemdanna blýtur því að byggja þessa sögu sina á eintómum getgát- um eður rángri sögusögn annara. Að lyktum verð eg að geta þess, að beiðni böf. athugasemdanna, bvaða annmarkar leiði af þvi, að ei má selja eða lóga bændakirkju-eignum, því svo er lángt frá því, að höfundurinn þykist geta séð neinn þeirra, að hann segir slíkt geti ei dottið nein- um í liug, nema höfundi hálfyrðisins. Eg held nú, að menn kalli það talsverðan annmarka, þegar ekki 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.