Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 10

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 10
10 í norðurlandi töluvert betra á innlendu sauðfé, en liér vestra, og Væri vel, að menn æxluðu sauðfjár- kynið með nokkrum kindum ftaðan, og legðu niður f>ann vana, að hafa lambhrúta fyrir ær sínar, nema máskevænstu dilka, en ala ætti vel lamblirútana, og láta f)á ei verða brúndhrúta, fyrr en á öðru ári. I töflunum, sem Gestur bafði meðferðis í fyrra, bls. 40—46, er greinilega sagt frá búnaðarhögum í Vestfirðingafjórðúngi, og þegar búnaðartaílan, sem þar er, er borin saman við amtsins búnaðartöflu fyrir árið 1848, verður mismunurinn þessi. Bygðar jarðir 1 færra, gjörvöll fólkstala 123 fleiri, og er sá fólksauki þannig undir kominn : í Mýrasýslu 26.j, í Dala 12.j, í Barðastr. 18£, í ísaf. 58, í Stranda 33 = 148£ og dragast þar frá 25jj, sem færra var í Snæfellsnessýslu, lætur eptir áður greinda 123 menn. jþegar fólkið var siðast talið í landinu 1845, var: í Mýra og Hnappad. s. 2,360, en við árslok 1848 . . . 2,374* - Snæfellsness....... 2,818, ---------- 2,623£ - Dalas................. 1,872, 1,881* - Barðastrandars........ 2,494, 2,449* - ísafjarðars............4,110, ----------- 4,151 - Strandas.............. 1,345, ----------- 1,399 14,999 14,879 Fullorðinn nautpeníngur 113 fleiri, lömb færri uin 2,740, tamdir hestar 4 fleiri, ótamdir 35 fleiri, bát- ar 19| færri, kálgarðar 25 fleiri og 563 flatmáls □ föðmum fleiri (stærri), þúfur sléttaðar 3,5S7 C5 faðm- ar, túngarðar hlaðnir 950 faömar, skurðir grafnir 2,108 faðmar. Jilfarskip töldust 1847 innlend 3 í Snæfellsnessýslu, 7 í Barðastrandarsýslu, 14 í ísa- flarðarsýslu, og 1848 eins í 2 fyrst töldum, en 2 færra í ísafjarðarsýslu. Lausaijártíundar upphæðarinnar í Vestfirðínga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.